Komiði sæl.
Í gærkvöldi setti ég Guppy kerlu í flot/gotbúr. Í morgun voru síðan tvö seiði á botni gotbúrsins og bæði með eggjapoka (eggsack). Er það algengt að Guppy kerlur gjóti seiðum sem að enn hafa eggpoka?
Guppy seiði með eggpoka
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Guppy seiði með eggpoka
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Guppy seiði með eggpoka
Hún hefur líklega gert þetta útaf stressi við að færa hana í gotbúrið... Þetta er frekar algengt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net