Guppy seiði með eggpoka

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Guppy seiði með eggpoka

Post by Jakob »

Komiði sæl.
Í gærkvöldi setti ég Guppy kerlu í flot/gotbúr. Í morgun voru síðan tvö seiði á botni gotbúrsins og bæði með eggjapoka (eggsack). Er það algengt að Guppy kerlur gjóti seiðum sem að enn hafa eggpoka?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Guppy seiði með eggpoka

Post by keli »

Hún hefur líklega gert þetta útaf stressi við að færa hana í gotbúrið... Þetta er frekar algengt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply