Molly Silver/Black

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
mundi74
Posts: 48
Joined: 03 Apr 2012, 10:18

Molly Silver/Black

Post by mundi74 »

Veit einhver hvort að silver molly kerling og black molly karl, ekki ósvipaður þessum á myndinni (minn reyndar ekki lýrusporðs) geta átt afkvæmi? Ég er búinn að fá ýmsar upplýsingar þar sem ég hef spurt.

með kveðju
Attachments
silver molly.jpg
silver molly.jpg (61.23 KiB) Viewed 12111 times
black-molly-1.jpg
black-molly-1.jpg (16.97 KiB) Viewed 12111 times
_________________

90l Fluval Roma
54l Rena
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Molly Silver/Black

Post by Vargur »

Þetta eru bara mismunandi litir fiskar af sömu tegund þannig þau geta átt saman afkvæmi.
User avatar
mundi74
Posts: 48
Joined: 03 Apr 2012, 10:18

Re: Molly Silver/Black

Post by mundi74 »

Glæsilegt, èg hèlt þetta, en svo var farið að segja mèr annað í dýrabùð svo èg vildi fà vissu. Takk fyrir þetta
_________________

90l Fluval Roma
54l Rena
Post Reply