byrjandar vandamál

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

nú er ég búinn að vera með sjó í búrinu hjá mér í viku án skimmers ætti hann ekki að fara freiða strax eða mjög fljót eftir að ég starta honum. hann freiðir en það nær bara rétt upp í hálsin og það sem freiðir er alveg hvítt ?? kannski þekkingar leysi hvað segið þið tekur meira en klukkutíma að byrja freiða í þessu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

sorry soldið fljótur á mér ég setti rör á hann sem fór aðeins dýpra ofaní vatnið og þá byrja þetta að virka :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: byrjandar vandamál

Post by Squinchy »

Getur tekið nokkra daga fyrir hann að ná jafnvægi og byrja framleiða "réttu froðuna", hvernig skimmer er þetta ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

það er byrjað að koma brún froða í bikarinn

ég er með Schuran 120

svo voru hitararnir að detta í hús, salt og salt mælir ásamt hitamælir á leiðinni það er allt að gerast hérna nú vantar mér bara soldið af sand í viðbót og straumdælur þá get ég farið að anda rólega yfir þessu ;)
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

ég setti ryðfríar hosuklemmur á dælurnar hjá mér en sé að skrúfan á þeim er farni að ryðga er slæmt að hafa 2 stk ryðgaðar skrúfur í búrinnu eða skiptir það ekki máli?

svona bara til að vísa til náttúrunnar þá hefur maður séð þegar menn eru að henda gömlum skriðdrekum og sökkva skipum til að búa til rif !
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: byrjandar vandamál

Post by DNA »

S.A.S. wrote: er slæmt að hafa 2 stk ryðgaðar skrúfur í búrinnu?
Já það er slæmt.
Ryðfrítt ryðgar líka en bara mun hægar en hefðbundið.
S.A.S. wrote:svona bara til að vísa til náttúrunnar þá hefur maður séð þegar menn eru að henda gömlum skriðdrekum og sökkva skipum til að búa til rif !
Léleg afsökun á sóðaskap.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: byrjandar vandamál

Post by keli »

Getur farið í barka og fengið hosuklemmur úr 316 ryðfríu, það þolir salt mikið betur en 304 ryðfrítt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: byrjandar vandamál

Post by DNA »

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: byrjandar vandamál

Post by ulli »

Vantar like takka á spjallið :P
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

takk fyrir góðar ábendingar :)
Last edited by S.A.S. on 30 Apr 2012, 23:01, edited 1 time in total.
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

ég tók eftir því þegar ég opnaði skápinn undir búrinu í dag að ég þarf klárlega eithverja loftun hvernig hafið þið verið að tækla þetta hvernig er þetta t.d. á verksmiðu framleiddu búrunum ?.

ég hafði hugsað mér að bora tvö göt setja tölvu viftu í annað sem sogar loft inn í skápinn hvað segið þið um það ætti það ekki að nægja ?
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: byrjandar vandamál

Post by unnisiggi »

eða að smíða loftþéttlok á sumpin það minka líka uppgufun úr búrinu sem er bara betra
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

ég var að spá í því áður en ég kom öllu draslinu fyrir þar með tilheyrandi slöngum og snúrum ég er algjörlega búinn að yfirgefa þá hugmynd en það væri sammt æðislegt að geta lokað honum með loki ;)
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: byrjandar vandamál

Post by kristjan »

ég hafði hugsað mér að bora tvö göt setja tölvu viftu í annað sem sogar loft inn í skápinn hvað segið þið um það ætti það ekki að nægja ?
Þetta er klassísk leið og svo eru margir sem eru ekki með bak á skápnum þ.e. hafa hann bara opinn alveg að aftan.
eða að smíða loftþéttlok á sumpin það minka líka uppgufun úr búrinu sem er bara betra
Ég myndi ekki gera þetta vegna þess að þá eru minni gasskipti þ.e. CO2 kemst ekki út og súrefni kemst ekki inn
350 l. Juwel saltvatnsbúr
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: byrjandar vandamál

Post by unnisiggi »

það kemst væntanlega nóg súrefni með skimernum í vatnið
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: byrjandar vandamál

Post by S.A.S. »

ég boraði 2 göt setti viftu í annað gatið vandamál leist einginn raka myndun inn í skápnum :D
Post Reply