clean up crew ?

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

clean up crew ?

Post by S.A.S. »

hvar er best að fá clean up crew hver er með mesta úrvalið af saltvatns dýrum ??
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: clean up crew ?

Post by kristjan »

ég held að Tjörvi komi helst til greina sérstaklega ef hann er að fara að panta inn meira
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: clean up crew ?

Post by Squinchy »

Já sammála því, Tjörvi er klárlega með saltvatns framboðið á klakanum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: clean up crew ?

Post by DNA »

Ég spurðist fyrir um verð á kröbbum og sniglum hérlendis í magni til að fá samanburð.
Hingað komið með afslætti var verðið 240.000.

Samanburðarverðið úti var 33.700 en flutningskostnaður og virðisaukaskattur bætist svo við.
Segjum að verðið þrífaldist í hafi en það má samt stinga 150 000 kalli í vasan á eftir.

Úti eru gefnir miklir afslættir ef verslað er í magni en hérlendis bað ég um verð fyrir yfir 100 af hverri tegund.
Last edited by DNA on 05 May 2012, 10:00, edited 1 time in total.
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: clean up crew ?

Post by DNA »

Skoðaði þetta aðeins betur og fann tilboð fyrir 400 lítra búr og stærri.
100 bláir einbúakrabbar og 100 turbo sniglar á 65 dollara sem eru um 8000 krónur.

Hérlendis er stykkjaverðið um 1000 krónur.
Svekkjandi.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: clean up crew ?

Post by kristjan »

Ég hef einmitt oft verið að velta þessu fyrir mér, af hverju ekki sé boðið upp á magnafslætti hér heima. 1000 kall fyrir krabba og snigla er allt of mikið þar sem maður þarf helst að vera með töluvert af þeim og fylla á af og til.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: clean up crew ?

Post by ulli »

Fiskar og kórallar kostar ekki neitt hérna úti.
Búnaður er svosem dýr en ekkert í lýkingu og við Dýraríkið heima :mrgreen:
Er sú búlla enþá í gángi?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: clean up crew ?

Post by Squinchy »

Já bara ekki undir sömu kennitölu og áður, basic Ísland :roll:
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: clean up crew ?

Post by S.A.S. »

ég var einmitt að kaupa mér 2x hermit og 1x túrbo snigil 1900kr stk
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: clean up crew ?

Post by ibbman »

Mjög dýrt sport fyrir okkur íslendingana... En þetta passar það að maður er ekki að kaupa of mikið í einu hehe :)
Post Reply