Kíli / ormar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
keano
Posts: 23
Joined: 05 Jan 2008, 16:02

Kíli / ormar

Post by keano »

Er með nokkra fiska í 100 lítra búri. Tók eftir því að 2-3 kardinálar voru að fá einhverskonar kíli, byrjaði eins og lítil loftbóla við munnin á þeim en seinna komu kílin á búkinn. Sýnist eins og það séu einhverjir hvítir ormar sem koma útúr þeim.
Veit einhver hvað þetta er nákvæmlega og hvernig eða hvort hægt sé að bjarga fiskunum.
Ætti þetta ekki að geta farið í allar tegundirnar í búrinu þó svo að þetta hafi eingöngu sést í kardinálunum hjá mér?

Vona að einhver geti aðstoðað mig í þessu veseni....
Post Reply