Nýtt 325l búr. Ný byrjun :)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Nýtt 325l búr. Ný byrjun :)

Post by elgringo »

Komið þið sæl.

Eftir flutninga til Danmerkur þá er ég aftur kominn á gott ról með fiskabakteríuna mína.
Smellti mér á 325l bú, fékk slatta af fiskum með því en ég ættla mér að breita því í Malawi búr.

Image
Þetta er nýji tankurinn minn. 325l Aquastabil með 3D background.
Vatnið er soldið gruggugt því dælukerfið er ekki nógu öflugt
Er a bíða eftir JBL tunnu dæli sem fer að koma með póstinum
Image
Er að prófa mig áfram í heimagerðum Nutrafin blöndum, Ættla að færa mig útí 2l kút þegar lengra er komið.
Image

Image

Image

Image
Þeir eru soldið laskaðir greyin en þeir eru að jafna sig, þeir tættust soldið í pokanum úr versluninni
Image
Þessi fylgdi búrinu. Vitið þið hvaða Síkliða þetta er? Mér dettur helst í hug Zebra en ég er samt ekki viss.
Last edited by elgringo on 13 May 2012, 14:07, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Nýtt 325l bæur. Ný byrjun :)

Post by Vargur »

Hrikalega flott búr.
Það er hætt við að coryarnir fái að finna fyrir því frá malawi fiskunum, cory og malawi eiga einganvegin samleið.
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Re: Nýtt 325l bæur. Ný byrjun :)

Post by elgringo »

Já takk fyrir það.

Ég er búinn að færa coryana og 2 minnstu Flying Fox annað 75l búr. Þar eru þeir með Plegga og fullt af sníglum :)
Post Reply