1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

jæja þá er komin sandur og vant í búrið og fyrstu 2 fiskarnir koma á morgum,

http://www.planetcatfish.com/catelog/sp ... ies_id=685
Og svo gamli góði RTC

myndir þegar þeir koma.

Image
Image

ps já það er tunnudæla oní búrinu..
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 1000LT Catfish tank

Post by Jakob »

Perruno eru flottir! En hann ætti að dragast aðeins aftur úr RTC í vexti á langleiðinni.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

eftir að hafa verið að skoða mig um á Planet catfish.com þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þetta er Marmoratus..

náhvæmlega eins af öllu leiti nema Marmoratus hefur 10-11 Dorsal rays en perano 8 munar líka 20cm á stærð
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by jrh85 »

ég tel 12 dorsal fins :) , er hann þá ekki bara reistari og flottari svipað og með plegga og gibba?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Flottari og meira compatible með Red tailed catfish þar sem hann verður stærri en perruno.
En hin er samnt töluvert sjaldgjæfari og dýrari.það var Marmoratus á listanum sem var 40cm og kostaði jafn mikið og þessi sem átti að vera Perruno svo að ég fek 15cm eintak á verði 40cm.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by Andri Pogo »

Af hverju er tunnudælan í búrinu :O
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Kauði sem seldi mér fiskana og dæluna átti ekki slaungur og allt lokað í dag :P
sá þetta í eh youtube myndbandi af gæludýrabúð og lét hana vaða oní.
Var nú frekar smeikur til að byrja með en hún virkar svona fínt og ég er enþá lifandi... :mrgreen:

Svo er ég búin að bæta öðrum LED kastara við.frekar gulir þessir enda rated 4000k
get pantað aðra sem eiga að vera (cool White) 30w en á við 250w stk kostar 50€

Fiskarnir sögðu ekki nei við nokkrum Iglum og Ánamöðkum Marmoratus töluvert gráðugari en RTC..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by Andri Pogo »

Magnað, hefði ekki dottið í hug að þetta væri í lagi!
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Andri Pogo wrote:Magnað, hefði ekki dottið í hug að þetta væri í lagi!
Set nú (lagi) í sviga.
Þetta var nú bara uppá forvitnina gert enda tunnudælur hræ ódýrar hérna úti.
Samnt ef þú spáir í þig þá eru dælu hausarnir væntanlega lokaðir eins og powerhead?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by Squinchy »

Já í flestum dælum er þeim lokað eins og power heads með epoxy
Kv. Jökull
Dyralif.is
brakúla greifi
Posts: 13
Joined: 04 Sep 2010, 15:11
Location: Mosfellsbær

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by brakúla greifi »

ulli wrote:Kauði sem seldi mér fiskana og dæluna átti ekki slaungur og allt lokað í dag :P
sá þetta í eh youtube myndbandi af gæludýrabúð og lét hana vaða oní.
Var nú frekar smeikur til að byrja með en hún virkar svona fínt og ég er enþá lifandi... :mrgreen:
haha mér hefði aldrei dottið í hug að þetta myndi virka
-Benni-
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Djöfulsins hrikaleg græðgi er í þessum jaguar catfish.
RTC fær nánast ekkert að éta þar sem hin rifur ánamaðkana bara af honum :c
Hann er líka að stækka mikið hraðar en RTC sem er ekki allveg að gera sig.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by keli »

pics or gtfo :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Image
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by Jakob »

Fallega uppsett búr!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Fór í gær og sótti 85cm Norther pike til að setja í tjörnina.
Ég endaði á spítala..hún slátraði hendini á mér.djöfulsins rosa tennur eru þessi kvikyndi með!
Þurfti að sauma 5 spor og hendin sett í Gifs.þar fór sumarfríið :c

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by keli »

hahahaha hvernig í fjandanum fórstu að þessu? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by ulli »

Greip utan um sporðin og ætlaði að fara taka utan um hausin hún sneri sér við greip utan um hendina og voila game over.
Djöf er þetta flott kvikyndi samnt!

Þær eru víst notorius fyrir að lúmskra á höndum veiðimanna og forðast hana margir sem eld :mrgreen:

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05

Post by Jakob »

Hahaha bara alvöru monster. ;)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply