Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Sælir spjallverjar, getið þið sagt mér hver er besta leiðin til þess að halda brúna þörungnum (fosfatsþörungur heyrði ér eh staðar?") í skefjum ?
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Ancistrur eru vitlausar í hann..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Ancistrur í saltvatn ? : )
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Ah. Fattaði ekki hvar þetta var. En turbo sniglar og hermitar éta þetta. Þarft ansi marga til að byrja með, en svo kemst jafnvægi á þetta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
RO kerfi er málið, jafnvel með DI filter líka
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
keli wrote:Ancistrur eru vitlausar í hann..
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Þetta er væntanlega kísilþörungur hjá þér en kísill er í kranavatni og sandinum.
Það er eðlilegt að fá þennan þörung í ný búr en hann hverfur eftir einhverjar vikur eða mánuði.
Margir fiskar éta hann en vaxtahraðinn er slíkur á meðan kísill er í vatninu að það sést varla.
Ekki er þörf á neinum sérstökum aðgerðum.
Þú getur þyrlað honum upp og látið próteinfleytuna skilja hann frá en hann verður kominn aftur daginn eftir.
Ef þú ert að skipta um vatn er hægt að sjúga hann úr sandinum.
Leita má svo að "diatom" á netinu fyrir frekari upplýsingar.
Það er eðlilegt að fá þennan þörung í ný búr en hann hverfur eftir einhverjar vikur eða mánuði.
Margir fiskar éta hann en vaxtahraðinn er slíkur á meðan kísill er í vatninu að það sést varla.
Ekki er þörf á neinum sérstökum aðgerðum.
Þú getur þyrlað honum upp og látið próteinfleytuna skilja hann frá en hann verður kominn aftur daginn eftir.
Ef þú ert að skipta um vatn er hægt að sjúga hann úr sandinum.
Leita má svo að "diatom" á netinu fyrir frekari upplýsingar.
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Þakka þér fyrir það Gummi
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Ég á UV ljós, er það sniðugt á þetta ?
Re: Brúni þörungurinn í nýjum búrum
Neiibbman wrote:Ég á UV ljós, er það sniðugt á þetta ?