Jæja ætla að selja búrið mitt þar sem ég er að fara að flytja.
Búr (LxDxH): 122 x 41 x 51 cm
Tunnudæla: Amtop AT-3388 1200L
Hitari
Loftdæla
Grjót í massavís
Möl
Rætur
2 stórir matar dunkar Nýjir
1 x Flavus (Pseudotropheus flavus) Fullvaxinn
1 x Sail Fin Pleco (Pterygoplichthys gibbiceps) Er enn lítill, um 13 cm
4-5 x Bristlenose Pleco (Ancistrus sp.) Allavega stærðir og kyn
1 x Skali (Pterophyllum scalare) Gæti stækkað örlítið meir
1 x Clown Pleco (Panaque maccus) Fullvaxinn
1 x Banded Archerfish (Toxotes jaculatrix) Fullvaxinn
2 x Convict (Cryptoheros nigrofasciatus) Bleikur og hinn hefðbundinn báðir fullvaxta og mjög stórir
2 x SAE (Crossocheilus siamensis) Ekki það litlir að þeir verði matur fyrir núverandi íbúa
Vil helst selja þetta allt í einu en það má bjóða í fiskana.
Verð: 30 þús (gjafaverð) allur pakkinn
TS 250L Búr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli