Jæja nú asnaðist parið til að hrygna nokkrum dögum áður en ráðgert er að tæma búrið og parið á að fara í annað búr,
nú er ég að spá hrognin eru klakin og eru inní kókoshnetu með kallinum, er í lagi fyrir mig að taka hnetuna með öllum "íbúum" og færa yfir í hitt búrið eð er stórhætta á að drepa seiðin við það?
Ætti ég kannski að gera fyrst stór vatnsskipti í báðum búrunum til að vatnsgæði séu sem líkust?
Ancistruhrygning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Ancistruhrygning
Ekki veit ég hvað "sérfræðingarnir" hér segja, en ég færi yfirleitt í annað búr, tek hryggningarstaðinn og færi, með karlinum, og læt klekjast út í öðru búri, ástæðan er einfaldlega sú að ég nenni ekki að eltast við seiðin og koma þeim í uppeldisbúr sem ég hef fyrir seiði, finnst þetta þægilegra, tek svo bara karlinn og færi hann aftur yfir þegar seiðin eru komin út, ég hef ekki orðið var við nein slys.
Ég hef samt reint að passa að vatnið í því búri sem ég færi yfir í sé með sama hitastig.
Ég hef samt reint að passa að vatnið í því búri sem ég færi yfir í sé með sama hitastig.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Ancistruhrygning
ég var aðalega að spá vegna þess að þau eru ný klakin sennilega í morgun
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Ancistruhrygning
Getur flutt þau á flestum stigum ferlisins
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Ancistruhrygning
Nielsen wrote:ég var aðalega að spá vegna þess að þau eru ný klakin sennilega í morgun
Ég mundi nú bíða í 2 daga eða svo, karlinn lyggur fastar á þeim hefur mér fundist, en ég hef fært ný hrogn og kk. og það var í lagi, en varð að veiða kk. sér uppúr eftirá, en yfirleitt hreifir hann sig ekki af hrognunum þótt ég taki styttu, pott eða hvað það nú er uppúr, set nú samt oft háf undir á meðan ég færi, en alsekki alltaf.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Ancistruhrygning
ég var einmitt að hugsa um að setja háf fyrir gatið á hnetunni og taka hana svoleiðis uppúr
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi