Ég fékk síkliðu um daginn, en þekki ekki tegundina og var að velta fyrir mér hvort einhver hefði hugmynd. Ég veit að myndirnar eru ekki mjög skýrar, ég skal reyna ná betri myndum ef þessar duga ekki.
Mér var sagt að fiskurinn yrði bláleitur þegar hann yrði stærri, en hann er núna um 9-10cm.

