Næring fyrir gróður?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Næring fyrir gróður?

Post by igol89 »

Er hægt að fá eitthvað af óuppleystri næringu fyrir plöntur í duftformi hér á landinu?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Næring fyrir gróður?

Post by prien »

Ekki man ég eftir að hafa séð slíkt í verslunum hér.
Hef sjálfur pantað þetta frá USA.
500l - 720l.
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Re: Næring fyrir gróður?

Post by Walburga »

http://www.drak.de/en/products/fertiliz ... rakon.html

og

http://www.drak.de/shop/eisenvollduenger-c-1_2-1.html


Var að panta mér Ferrdrakon Powder og fékk það í umslagi, þurfti meira að segja ekki borga tollinn.
Post Reply