smá spurning.
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
smá spurning.
Hæ
ég var að smíða búr sem er 96,9L x 34,6D x 60,0H.
Þegar búrið er fullt sveigist langhliðin út í 35,0cm.
ég ætla að láta búa til fyrir mig ramma á toppinn. hversu langt bil á ég að hafa á milli ramma og glers og á ég að gera ráð fyrir svignuninni eða reyna að koma í veg fyrir hana með rammanum?
-Andri
ég var að smíða búr sem er 96,9L x 34,6D x 60,0H.
Þegar búrið er fullt sveigist langhliðin út í 35,0cm.
ég ætla að láta búa til fyrir mig ramma á toppinn. hversu langt bil á ég að hafa á milli ramma og glers og á ég að gera ráð fyrir svignuninni eða reyna að koma í veg fyrir hana með rammanum?
-Andri
-Andri
Re: smá spurning.
silíkonar bara langstífu á innanvert búrið
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: smá spurning.
Þetta er það hátt búr að þessi sveigja er eðlileg. Þú getur sett þverstýfu eða lagnstífu til að stilla þetta af. Mig grunar að þessi sveigja sé ekkert til að hafa áhyggjur af þannig séð, en stífur eru öruggari
Hvað er þykkt gler í búrinu?
Hvernig ramma ætlarðu að hafa uppi? Úr hvaða efni? Ef hann er úr áli eða einhverju slíku þá dugar hann líklega til að halda þessu
Hvað er þykkt gler í búrinu?
Hvernig ramma ætlarðu að hafa uppi? Úr hvaða efni? Ef hann er úr áli eða einhverju slíku þá dugar hann líklega til að halda þessu
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: smá spurning.
Glerið er 8mm svo það ætti allveg að halda hled ég. En ég er ekki allveg búinn að ákveða hvaða málmur fer í ramman, var að velta fyrir mér jafnvel ryðfríu stáli.
ég er mað Aquastabil ljós sem passar á þetta en það lekur aðeins ljós á milli, þar með verð ég að setja ramma.
en hvað segið þið um bilið milli járns og glers? 1mm eða 2 jafnvel?
ég er mað Aquastabil ljós sem passar á þetta en það lekur aðeins ljós á milli, þar með verð ég að setja ramma.
en hvað segið þið um bilið milli járns og glers? 1mm eða 2 jafnvel?
-Andri
Re: smá spurning.
Takk fyrir það, ég er hrikalega ánægður með þessa stærð. Hendi kannski inn myndum.
en varðandi þennan ramma var ég að hugsa um að hafa 1 mm í bil á alla kanta og panta ramma sem er 70,1L x 34,9D x 5cm hæð.
En þá leyfi ég glerinu að svegjast 2-3 mm í allar áttir, er það í lagi?
en varðandi þennan ramma var ég að hugsa um að hafa 1 mm í bil á alla kanta og panta ramma sem er 70,1L x 34,9D x 5cm hæð.
En þá leyfi ég glerinu að svegjast 2-3 mm í allar áttir, er það í lagi?
-Andri
Re: smá spurning.
2-3 mm í sveigju er í fínu lagi búrið hjá mér sveigist um 2-3mm þegar ég leitaðist eftir svörum var mér svarað að þetta væri eðlilegt en ég skil hvað þú ert að fara það fer smá ónota tilfining um mann þegar maður horfir eftir búrinu og hugsar um afleiðingarnar ef það gæfi sig
Re: smá spurning.
já það er mjög óþægilegt, einhverstaðar heyrði ég að það þumalputtareglan í svignun værir 15% af lengd. Ss 70cm hlið mætti svigna um 1,5cm. þann séns myndi ég samt aldrei taka.
-Andri
Re: smá spurning.
já ég hef heyrt þetta líka nema 17% ég væri til í að sjá svoleiðis búr en ekki eiga