Javamosatré

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Javamosatré

Post by Pjesapjes »

Hef oft séð svona java mosa eða einhverskonar mosa tré á netinu og mig hefur alltaf langað til að prufa að búa til eitt og hér er mín tilraun:
bara stór grein af ösp. látin þorna í 2-3 vikur á heitum ofni og svo dauðar greinar teknar af öðrum greinum og límdar með siliconkítti á stóru greinina. síðan bara stóra greinin límd á stein :D

áður en ég setti mosann á þá var "tréið" búið að vera í 63 L seiðabúri í mánuð
mosinn var síðan settur á í gær með svörtum tvinna.

njótið og endilega komið með spurningar eða komment :D

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Javamosatré

Post by Elma »

þetta á eftir að verða mjög flott hjá þér :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Terrapedes
Posts: 20
Joined: 02 Apr 2013, 15:49

Re: Javamosatré

Post by Terrapedes »

Hvernig gengur með mosatréið?? Væri til í að sjá nýjar myndir;)
Ólöf

100L GRÓÐURBÚR

17L GRÓÐURBÚR
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Javamosatré

Post by Ólafur »

Þetta hlýtur að vera orðið flott 8) Þetta er geggjuð hugmynd.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Rebbi
Posts: 74
Joined: 02 Feb 2013, 01:35

Re: Javamosatré

Post by Rebbi »

Kemur rosalega flott út :góður:
Post Reply