hef ekki mikinn tíma fyrir fiskana núna og hafði huggsað mér að hætta með rekkann.
það botnsprungu 2 búr hjá mér og ég nenni ekki að laga þetta ,hef ekki tíma og fjármuni

kem til með að halda mig við það sem er upp í stofu

það er til sölu það sem er í rekkanum , 1 200 litra búr óborað , 200 litra sumpur , sumpdæla sem er svona la la

gullfiskar 5-7 cm 10-20 stk.
tictobarbi 4 stk (3 KK 1 kvk ) .
purpurabarbi 4-5 fullorðnir og cirka 10-20 seiði sem eru svona 2-4 cm.
svo er kanski eitthvað fleira eins og sandur (sem gæti fylgt með kaupum á öðru )
vinsamlega sendið mér póst á erling@poulsen.is ef það er áhugi á einhverju af þessu.
vill bara fá tilboð , hef ekki hugmynd hvað á að setja á þetta , bara eitthvað sangjarnt, ekkert okur

kv
Erling