Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 19 Jun 2012, 12:51
Við erum að vinna í því að setja saman pöntun fyrir fiska og plöntur
Ef þig vantar eitthvað sem er vandfundið þá getur þú sett það inn á þennann þráð og við athugum hvort það sé til
jrh85
Posts: 104 Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær
Post
by jrh85 » 19 Jun 2012, 16:48
Parachromis friedrichsthalii (yellow jacket) 2 stk
eða
Hoplarchus psittacus (real parrot cichlid) 2 stk
Ef þú finnur þetta
igol89
Posts: 381 Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes
Post
by igol89 » 19 Jun 2012, 23:24
væri til í að fá Riccia fluitans og Sagittaria subulata
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Steewen
Posts: 9 Joined: 19 Oct 2010, 11:57
Post
by Steewen » 20 Jun 2012, 14:33
Já, ef þið getið reddað Parachromis friedrichsthalii þá er ég líka til í 2 stk.
berserker
Posts: 72 Joined: 12 Feb 2010, 23:52
Post
by berserker » 20 Jun 2012, 18:00
dovii hefur ekki verið til á íslandi lengi ,, ég væri alveg til í einn kk og eins red devil eða midas kk...
prien
Posts: 562 Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík
Post
by prien » 25 Jun 2012, 00:29
Polypterus delhezi 1 stk
Polypterus mokelembembe 2 stk
Polypterus ornatipinnis 2 stk
Þetta myndi ég taka ef til væri.
Ég væri reyndar til í aðrar tegundir af Polypterus, fyrir utan Polypterus endlicheri congicus og Senegalus.
500l - 720l.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 30 Jun 2012, 22:58
Því miður voru þessir fiskar ekki til úti
en nóg af plöntum og fiskum komið
Þórður S.
Posts: 91 Joined: 16 Nov 2011, 13:16
Post
by Þórður S. » 01 Jul 2012, 11:11
fenguð þið eitthvað af bardagafiskum ?
gott væri að fá fiskalista ef hægt er.