400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Þeir eru hjá tjörvari, er búinn að tala við hann og það er auðvitað ekkert mál að koma með hann og skipta ef þetta er Delhezi.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

tók hann einhverja auka endli s.s.? (af því þú sagðir að þeir hafi verið í sama búri, venjulega er bara tekið það sem fólk sérpantar og ekkert fer í búr)
-Andri
695-4495

Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

já minnir að hann hafi verið með 2 endlicheri og 2 delhezi. Svo tók ég annan af öðru hvoru.
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

botnfiskurinn wrote:já, neðri kjálkinn sendur lengra út .

ég sendi mynd af þínum Delhezi og Endlicheri-num mínum til viðmiðunar

en annars mjög flott búr hjá þér :D

Image

Image

held þetta hafi verið rétt hjá þér(botnfiskurinn), fór alla vega og fékk honum skipt og finnst neðri kjálkinn vera mun útstæðari en á fyrri gæjanum

Sá nýji
Image

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

Bingo! :)
-Andri
695-4495

Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Andri Pogo wrote:Bingo! :)
Er mjög sáttur, takk kærlega fyrir að láta mig vita að þetta væri ekki rétta tegundin. Skemmtilegra að hafa þetta rétt.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by botnfiskurinn »

Það var nú lítið, flottur fiskur hjá þér :D
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Breytti búrunum aðeins, nú eru allar síkliðurnar komnar saman í 400L og "monsterarnir" komnir saman í 540L búr.

Þessir byrjaðir að grafa á fullu og sýna mjög flotta liti, er að vona þeir myndi par. Eru alla vega alltaf saman.

Image

Image

Image

Image

Image

Þessi er frekar spes, hún er tvílit :góður:
Image

Búrið lítur alltaf út fyrir að vera tómt fyrir utan hujeturnar og black ghostinn sem er alltaf rekinn í burtu úr felustöðunum greyið
Image

Búinn að stækka aðeins síðan fyrir mánuði síðan eða um 7cm
Image

Image

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

glæsilegir fiskar!
-Andri
695-4495

Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Andri Pogo wrote:glæsilegir fiskar!
Takk fyrir það
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Smá myndaupdate og 3 nýjir fiskar komnir en það eru 2 Polypterus Senegalus og 1 Channa Bleheri.

Vieja Synspilum(kvk) í hrygningarham, finnst þeir virkilega fallegir á litinn

Image

Image

Lima Shovelnose sem mér finnst stækka voðalega hægt en kanski eðlilegt og svo sem alveg fínt, stútfull af rækjum
Image

Image

Náði þarna meirihluta íbúa á einni mynd
Image

Channa Bleheri, flottir litir í henni og verður gaman að sjá hana stækka
Image

Og svo loksins RTC sem stækkar hægt og rólega og verður alltaf flottari og flottari
Image

Image

Image

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

Hafðu eitt í huga með bleheri, þær þola illa "venjulegan" búrhita og eiga það til að drepast ef þær fá ekki aðeins kaldara vatn, kringum 20'C. Eru sub-tropical, ekki tropical. Ég komst að þessu of seint með mína.
-Andri
695-4495

Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Andri Pogo wrote:Hafðu eitt í huga með bleheri, þær þola illa "venjulegan" búrhita og eiga það til að drepast ef þær fá ekki aðeins kaldara vatn, kringum 20'C. Eru sub-tropical, ekki tropical. Ég komst að þessu of seint með mína.

takk fyrir það, ég komst einmitt að því bara í fyrradag eftir að ég fékk mér mína og eftir að hafa misst eina parachanna obscura. ég er með annað 200L búr sem ég er að gá hvort sé ekki í lagi. það er eins og er úti í garði fullt af vatni og hún fer sennilega í það búr, nema ekki út í garð hehe. hún er í 24-25 gráðum núna og enginn hitari
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Elma »

Rosalega flott Vieja synspilum par!! :góður:
Óskarparið sem hryngdi hjá þér, hvað gafstu þeim vanalega að borða?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Elma wrote:Rosalega flott Vieja synspilum par!! :góður:
Óskarparið sem hryngdi hjá þér, hvað gafstu þeim vanalega að borða?
Þeir fengu mest shrimp sticks og eitthvað af rækjum, svo eitthvað bland í poka sem var til.

Eru þeir eitthvað farnir að hrygna? Þeir byrjuðu alla vega mjög fljótlega hjá mér eftir að ég fékk þá. þeir voru líka einir í búri ef það hjálpar kanski eitthvað.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Elma »

Hryngdu tvisvar með stuttu tímabili, kom ekkert úr því.
Gruna að þetta séu tvær kerlingar.
Þeir eru í 720l búri með Arowana og Gibba.
Una sér vel þar, grafa mikið og halda sig að mestu bara öðru megin í búrinu.
Þarf að fara að taka myndir af þeim bara :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

já endilega taka myndir. Væri gaman að sjá þá, fannst þeir alltaf svo flottir og sá pínu eftir þeim og búrinu.
Post Reply