Hæ heiti Maríanna og bý í Kópavoginum. Ég er nýfarin að rækta Gúbbý fiska er komin með slatta af seiðum... nokkur eru alveg að verða fullvaxa.
Myndir af þeim hérna fyrir neðan. Ef einhver hefur áhuga á að kaupa fiska hjá mér þá eru fullorðnu Gúbbý fiskarnir á 500 kr og seiðin á 100 kr stykkið
Takk Já ætla að taka fleirri myndir og setja inn. Er búin að setja 8 stæðstu seiðin í búrið með fullvöxnu fiskunum og þeir eru afskaplega sætir, nokkrar kerlingar og einhverjir karlar líka sem eru að byrja að mynda lit þarf að skella mynd af þeim og setja hérna inn