mer vantar hjálp

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
klogus81
Posts: 30
Joined: 26 Feb 2012, 13:17

mer vantar hjálp

Post by klogus81 »

kvoldið er að spá hvort eg get blandað saman fiskum,eg er með frontosur stórar
geta þessir fiska farið með þeim í búr...

jack dempsey

convict

jewel cichlid

endilega hjálpið mer ef þið getið.......
dempsey
Posts: 12
Joined: 23 Sep 2011, 22:58

Re: mer vantar hjálp

Post by dempsey »

Það veltur allt á "status" allra þessara fiska. Ef til staðar er stór frontosu karl þá getur hann litið á aðkomu fiskana sem ógn. Frontosan er reyndar frekar blíð en svo veltur þetta líka á stærð t.d Jack Dempsey. Þegar Dempsey hrygnir þá verður hann með því skapversta sem þú hefur í búri og reynir bókstaflega að slátra öllu öðru. Það væri frekar að convict og jewel myndu plumma sig með frontosum, það er að segja ef frontosan sé ekki það stór og hinir það litlir að frontosan líti á þá sem fóður.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: mer vantar hjálp

Post by Elma »

Stóra spurningin er: hvað ertu með stórt búr fyrir þessa fiska?
Ef þú myndir hafa staka fiska af þessum fiskum sem þú vilt í
búrið, þá er það ekkert mál.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply