Nano reef 20Lítra

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Image
Image
:oops:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Alí.Kórall »

Lofar góðu... Þetta lítur glæsilega út þó það sé ekkert byrjað að vaxa þarna ennþá.

Er samsagt í góðu að setja lífstein útí þó efnaskiptin séu ekki kominn á fullt?

Get ég fengið að verzla svona skjanna hvítann sand hjá þér þegar ég kem?

Það verður spennandi að sjá hvernig þetta þróast hjá þér, held ég skelli mér jafnvel í þennan örrifbúskap með þér.
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Já það er í góðulagi að setja grjótið í strax, bakteríu flóran stækkar stofnin eftir framboði á fæðu (fiska úrgangi).

Já það eru til nóg af þessum sandi
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Alí.Kórall »

Ég var búinn að heyra af hvaða kóralla þú varst að plana að hafa þarna.

En eru einhver plön um hverskonar bústofn fær að dúsa þarna?
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Já planið eins og er myndi hljóma eitthvað í þessa áttina 1 - 2 fiskar, 1 -2 snigla og 1 clean up crew

Fiskar:
Catalina goby eða purple firefish
Clown Fish

Clean up crew:
Metalic red eða blue hermit crabbi
Dancing shrimp
Harlequin Shrimp
fire shrimp
Sexy shrimp

Er mikið að hallast í áttina að Harlequin Shrimp þ.a.s ef ég finn einhverja sönnun á því hvort það sé hægt að venja þær á fóður vs. krossfiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Nano reef 20Lítra

Post by ulli »

Clown fish?
Er þetta ekki full lítið fyrir Trúð?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Border line, misjafnt hvað fólk segir. Læt reyna á það ef ég finn einhvern lítinn
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Nano reef 20Lítra

Post by ulli »

Hver eru málin á þessu?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

25*25*30
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Alí.Kórall »

Ég hlakka til þess að sjá þetta þróast hjá þér.

Ég verð sirka mánuði á eftir þér með sirka sama útbúnað svo endilega segðu frá öllu.

Svo ég mun allavega að fylgjast grant með uppfærslum.

Hvað er þetta gamalt og hvað ertu að bralla til að koma örveruflórunni af stað?
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Búrið var sett í gang 3.júlí, núna er ekki mikið um úrgang sem kemur í búrið, það er einhver flóra á tveimur steinunum þannig að það breiðir sér út á hina steinana hægt og rólega, live stock mun koma mjög hægt í þetta búr eða ein viðbót á mánuði svo ég hafi nú efni á því að gera eitthvað í sumar :D

Image

Candy cane (bara bláa lýsingin á)
Image
Green people eater zoa (bara bláa lýsingin á)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Nano reef 20Lítra

Post by elliÖ »

Hvernig er það er ekki mikil uppgufun úr svona opnu búri
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Nei á þessum 3 dögum sem búrið er búið að vera í keyrslu get ég ekki séð breytingu á sg (seltu) í vatninu, stendur enn í 1.024

En það er líka gler plata yfir búrinu eins og sést á myndinni, hún hjálpar eflaust eitthvað
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Nano reef 20Lítra

Post by prien »

Kemur vel út.
Hvaða lýsing fylgir þessum búrum?
Fást perurnar í þetta hér á klakanum?
Er sama lýsing í 20l og 30l búrunum?
500l - 720l.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Það er 2x11W perur (10.000k og 20.000k) í bæði 20L og 30L búrinu, já það eru til auka perur frá aquael, svo er líka hægt að fá venjulegar PL perur hjá osram eða öðrum peru innflytjendum (efast samt að þeir séu með 20.000k perur)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Sorbus
Posts: 3
Joined: 21 Oct 2012, 14:37

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Sorbus »

Sæll!
Langaði til að heyra hjá þér hver staðan er á Nano Reef- búrinu hjá þér núna. Nýjar myndir?

Kv
Þórður
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Lítið búið að gerast, bara komnir 2 krabbar, snigill og einn molly í búrið :P en ég er að skipuleggja LED verkefni fyrir búrið :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Sorbus
Posts: 3
Joined: 21 Oct 2012, 14:37

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Sorbus »

Þannig að þú mælir hiklaust með svona búri? Mér finnst nano reef 30 mjög spennandi og er að spá í að fá mér þá stærð sem byrjandi.

kv
Þórður
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Já ég er mjög sáttur með búrið og sérstaklega með dæluna, heyrist ekkert í henni
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Allt að gerast :)
Image
Image
Image

Driver 1:
8 Royal Blue

Driver 2:
8 Cool White
1 blue
1 Warm White
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nano reef 20Lítra

Post by keli »

Hvernig led eru þetta? Er þetta bara plata eða er hún rifluð hinumegin? Hvaða drivera notarðu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

þetta eru CREE XP-E og tveir Mean Well ELN-60-48D frá RapidLED.com.

Platan er ál sem er búið að fræsa ugga í
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nano reef 20Lítra

Post by keli »

Solid. Þú ert væntanlega með viftu á henni líka? Ansi þétt LEDin þannig að það þarf að passa hitann vel. Ég er farinn að líma öll LED á plöturnar bara, alltof mikið vesen að bora svona mikið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Hugmyndin var að setja 120mm viftu á þetta, annars verður þetta aldrei á 100% afli fyrir svona lítið búr með kröfu litlum kóral tegundum
Ætlaði fyrst að líma með arctic silver líminu en leist svo ekkert á það :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nano reef 20Lítra

Post by keli »

Ég er bara með silikon hitalím eitthvað sem ég pantaði frá einhverri hong kong búllu. Svínvirkar, ég er búinn að líma uþb 160 LED með því :)

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Þetta er engin smá plata sem þú ert með þarna, hvað ertu að nota þetta í ?

Update hjá mér

Image
er ekkert að hata þessa lýsingu :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Alí.Kórall »

töff töff
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nano reef 20Lítra

Post by Squinchy »

Fór í smá framkvæmdir í dag
Image
Image
Image
Dimmer box fyrir LED
Image
Stýring sem stjórnar lýsingunni
Image
Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply