Búrið mitt

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Búrið mitt

Post by svanur »

Ákvað að henda inn mynd af búrinu mínu að gamni,er nýbúinn að klippa svakalega og hendi kannski annari inn eftir viku eða tvær þegar allt er vaxið til baka og litirnir orðnir meiri :) .Þetta er 180 lítra búr.Eins og sést á myndinni kemur ský út úr dælustútnum hægra megin en það er kolsýran sem ég gef í gegnum up automiser.ég er með tropica undirlag og möl yfir.Það eru 5xt5 2 rauðar 3 hvítar,ekki hq bara venjulegar.ljósin eru á í 9 tíma og kolsýran í 11.Gef næringu daglega.
Núna ætla ég að telja upp plönturnar beint úr hausnum á mér svo stafsetningarvillurnar verða ógurlegar.

Plöntur.
Cryptone walkeri. (bæði hornin framanverð.
Staurigone. (teppaplanta)
HC cuba. (fremst fyrir miðju.)
Javafern. (á báðum rótunum)
Rotalia indica
Rotalia Macandra.
Stellata.
Bacoba nonneri
Chritmas og thai moss.
Og ein sem ég hef ekki nafnið á.

Fiskarnir eru allt of fáir en er alltaf á leiðinni að bæta úr því, get bara ekki ákveðið mig.Var með 3 sae en þær ullu mér miklum vonbrigðum,átu nýgræðlinginn á mosanum og macandra,það var rosalegt mál að ná þeim upp úr búrinu.
Fiskar.
10 cardinálar.
4.oto
óteljandi rækjur,rauðar og grænar.

Ég ætla svo að halda þessum þræði við og leyfa ykkur að njóta búrsins með mér.
Takk fyrir að skoða. :D
Svanur.
Attachments
fiskabúr.jpg
fiskabúr.jpg (254.78 KiB) Viewed 46973 times
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Búrið mitt

Post by prien »

Lítur virkilega vel út hjá þér.
Hvað er turnoverið hjá þér s.s. dælustærðin?
Hvað ert þú búinn að vera með þetta búr í gangi lengi?
Varðandi fiska í svona gróðurbúr, þá finnst mér fallegast að vera með eina tegund af tetrum t.d. væri glæsilegt að sjá hóp af Demantstetrum.
500l - 720l.
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

prien wrote:Lítur virkilega vel út hjá þér.
Hvað er turnoverið hjá þér s.s. dælustærðin?
Hvað ert þú búinn að vera með þetta búr í gangi lengi?
Varðandi fiska í svona gróðurbúr, þá finnst mér fallegast að vera með eina tegund af tetrum t.d. væri glæsilegt að sjá hóp af Demantstetrum.
Búrið er búið að vera í gangi síðan í ágúst að ég held,Var með fleiri plöntur en fækkaði þeim í þessar fyrir mánuði kannski.Ég ætla að láta þetta vaxa svona í einhvern tíma í viðbót,kannski fram á haust og svo ætla ég að breyta því alveg,en plönturnar verða samt áfram sömu.Er búinn að eiga sumar þeirra ansi lengi Ég er með eihem tunnudælu sem er gefin upp 1350 ltr klukkutímann og svo tunse nanostream litla dælan í hægra horninu 1800 ltr á klt en ég þarf hana ekkert lengur eftir að ég breytti straumnum frá tunnudælunnifrá hægri hlið og langsum eftir búrinu,þegar ég hafði það frá bakhliðinni fékk ég þörung en ég er ekki með neitt svoleiðis lengur.Verð að fara að kíkja á þín.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Búrið mitt

Post by Elma »

Mjög flott :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Búrið er aðeins að koma til aftur,
Attachments
IMG_2731.jpg
IMG_2731.jpg (287.88 KiB) Viewed 46862 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Rotala macandra
Attachments
IMG_2736.jpg
IMG_2736.jpg (207.57 KiB) Viewed 46862 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Ég bætti við 12 kardinálum svo nú er ég með 22. :D
Attachments
IMG_inniiburinu.jpg
IMG_inniiburinu.jpg (119.02 KiB) Viewed 46861 times
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Búrið mitt

Post by Elma »

Frábær búr!
Lítur mjög vel út hjá þér!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Takk Elma :D
Tommi
Posts: 50
Joined: 16 May 2007, 10:16
Location: Grindavík

Re: Búrið mitt

Post by Tommi »

Þetta er virkilega flott búr.

Ég sé að plönturnar hjá þér eru mjög hraustlegar. Varstu nýbúinn að skipta um vatn þegar þú tókst mynd af rotala plöntunni eða er þetta ljóstillifunin?
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Takk,þetta er ljóstifunin,þær ljóstifa mest.
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Búrið er búið að taka smá breytingum en ég grisjaði duglega teppaplönturnar.Ég hafði trassað að klippa hc og það byrjaði að fljóta upp svo ég ætla að leyfa því að breiða aðeins úr sér.
Attachments
3fiskabur3.jpg
3fiskabur3.jpg (338.22 KiB) Viewed 46739 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Mosinn er að koma til baka eftir að ég losnaði við sae
Attachments
2fiskabur3.jpg
2fiskabur3.jpg (319.89 KiB) Viewed 46738 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Tetrurnar dafna vel en er að velta fyrir mér hvort ég ætti að vera með tvær tegundir í búrin,kardinála og rummy nose.Ætlaði upphaflega að vera með 2 pör af dvergsíklíðum og það eru tveir hellar í búrinu en þeir myndu sjálfsagt éta allar rækjurnar svo ég tek ekki sénsinn.
Attachments
33fiskabur.jpg
33fiskabur.jpg (352.6 KiB) Viewed 46736 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Búrið er orðið ofvaxið eftir sumarið og ég er hættur að geta athafnað mig í því svo það var kominn tími til að rífa það niður og gera eitthvað nýtt.Ég ætla að fækka plöntutegundunum niður í 4 og hafa lítið af rótum og fullt af opnu plássi.
Attachments
fisk1.jpg
fisk1.jpg (319.37 KiB) Viewed 46538 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Það skánaði strax við að taka teppaplönturnar en þær voru fullar af mosa,ég var alveg hættur að geta athafnað mig.
Attachments
fisk2.jpg
fisk2.jpg (219.81 KiB) Viewed 46538 times
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Og þetta er nýja lookið,verður orðið flott eftir nokkrar vikur þegar hc er búinn að teppaleggja botninn.
Attachments
IMG_fisk3.jpg
IMG_fisk3.jpg (225.61 KiB) Viewed 46538 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Búrið mitt

Post by prien »

Það er aldeilis breyting.
Ég lenti í þessu sama með Java mosann og Dwarf hair grass.
Mosinn var búinn að lauma sér bókstaflega út um allt teppið af hair grass og það neðarlega að ég tók ekki eftir því.
Það verður áhugavert að fylgjast með búrinu.
500l - 720l.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

Hvað ertu með marga Cardinála í búrinu kappi ?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Sæll Sibbi.20 kardinálar,hef verið að spá í að fá mér fleiri eða einhverja aðra með en hef aldrei getað ákveðið mig,er með 3 oto en ég er mjög hrifinn að þeim.Hef stundum verið að spá í þessum minstu regnbogum,finst þeir soldið cool en hef aldrey verið með svoleiðis.Ég er með alltof mikið af rækjum svo ég geri ekkert fyrr en ég hef fækkað þeim sem skeður vonandi fljótlega en þær fara til prien.Kanski bara 20 kardinálar í viðbót eða kanski rummy nose,þær eru flottar.súkkulaðigúramar hljóma líka vel en hef ekki séð svoleiðis í búðunum lengi.Ég er með smá planardium,ekkert sem truflar mig en kardinálarnir éta það ekki þó að flestir smáfiskar geri það. :)
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

Já ok.
Mér finnst alltaf flott að vera með góðan hóp (60-80 stk) af Cardinálum.
Það er svakalega mikið til af flottum Gour_omum,,,, sjá td. hér> http://verslun.tjorvar.is/advanced_sear ... v4f8hbuoc1

Mér hefur gengið illa að halda Rummy Nose fallegum, og lifandi, veit ekki alla ástæðuna :(
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
windella99
Posts: 41
Joined: 27 Aug 2011, 21:52
Location: Hfn

Re: Búrið mitt

Post by windella99 »

vildi óska að ég væri svona klár að gera búrið mitt fallegt alveg sama hvað ég reyni þá er ég aldrei ánægð með samsetninguna í búrunum mínum, ég einfaldlega hef ekki touchið fyrir þessu... :?

þetta er rosa flott ;)
Snjodufa
Posts: 45
Joined: 05 Jul 2013, 10:16

Re: Búrið mitt

Post by Snjodufa »

Mehh mundi vilja þessar sem teppaleggja botninn.. hef ekki fundið neinn sem er að selja eða gefa.. (Er að pæla að setja þær í búrið sem ég plana fyrir cardinálana)
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Búrið mitt

Post by Santaclaw »

Fallegt búr Svanur minn, en ekki jafn flott og tattúin þín ho ho ho ;)

Kv
Sindri Ísl Húðflst.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

Santaclaw wrote:Fallegt búr Svanur minn, en ekki jafn flott og tattúin þín ho ho ho ;)

Kv
Sindri Ísl Húðflst.
:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Síðasta myndin af þessu búri sem gróðurbúri en það er ekki þörungafrítt þessa ferðina.Þetta var of krefjandi með bara 3 plöntutegundir og allar hægvaxsta og svo Diskusana sem eru sóðalegir á fóðri,eins eru þeir viðkvæmari fyrir kolsýru svo ég gat ekki haft hana á sama gasi og áður.Eins þurfti ég að auka hitastigið svo á móti þurfti ég að minnka lýsinguna .Í hvert skifti sem ég gerði breytingar bráðnaði crypton plantan og lak næringu út í vatnið sem var mjög þörungarhvetjandi.Ég er búinn að tæma búrið og er að breyta því í sjávarbúr svo það eru spennandi tímar framundan. :D
Attachments
IMG_3430.jpg
IMG_3430.jpg (112.08 KiB) Viewed 44975 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

Og ertu þá hættur í bili í ferskvatninu?, það verður gaman að sjá breitingarnar :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Búrið mitt

Post by svanur »

Takk Sibbi,ekki kanski hættur í ferskvatninu en ætla að taka mér smá pásu og setja síðan upp eitt minna búr en ég ætla að einbeita mér að þessu sjávarbúri í bili og sjá hvernig mér tekst til. :)
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply