smá vesen !

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

smá vesen !

Post by S.A.S. »

getur einhver sagt mér hvað þetta er ég er búinn að vera reyna googla þetta en ekki gengið sérlega vel
en það er allt að fyllast af þessu hjá mér komið í sumpinn á glerið inn í skimmerinn ??
Attachments
IMG_6439.jpg
IMG_6439.jpg (184.37 KiB) Viewed 19359 times
IMG_6438.jpg
IMG_6438.jpg (250.62 KiB) Viewed 19359 times
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: smá vesen !

Post by Alí.Kórall »

Ég treysti mér ekki til að segja til um hvað þetta er, en hvað greininguna varðar þá stoðar mikið að vita í fyrsta lagi hvaða ríki þetta tilheyrir. Eru þetta dýr eða eitthvað annað? Fyrir mér líta þetta út eins og burstaormar, kannski renna yfir þá sem finnast í fiskabúrum eða bara þá sem eru taldir hættulegir?

Myndi mæla með að pósta sama pósti á Reef central eða einhverju viðlíka.
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: smá vesen !

Post by Squinchy »

Tube worms, Ekkert hættulegt en getur fjölgað sér hratt ef mikið kalk er í vatninu og mikið af næringu sem þeir filtera úr vatninu

vaxa oftast á dimmum stað
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: smá vesen !

Post by Alí.Kórall »

Eru ekki einhverjar verur sem borða svona með bestu lyst?

Kannski pæling að fá sér eínhvern þannig fisk ef pláss leyfir.
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: smá vesen !

Post by DNA »

Bara jákvætt að hafa þessa burstaorma í búrinu.

Hér er betri mynd.
Image
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: smá vesen !

Post by S.A.S. »

þakka svörin strákar :)
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: smá vesen !

Post by Alí.Kórall »

Ég hefði nú held ég ekkert á móti svona ormi, sem DNa sýndi okkur. Eiginlega bara eins og Mini lin-kórall. Eins og ormahald hljómar nú eins og vafasamt áhugamál.
mbkv,
Brynjólfur
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: smá vesen !

Post by S.A.S. »

já hann er fallegur svona up close en mér líst lítið á það að þurfa skrapa þá úr sumpnum og innan úr skimmernum. ég er til í nokkra en ekki milljón :)
Post Reply