Oscar vs minni kanar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fjalar91
Posts: 31
Joined: 10 Jul 2012, 00:30

Oscar vs minni kanar

Post by Fjalar91 »

Get eg sett 3-5cm convict par ofany hja 10-15 cm oscorum i nokkra daga og hafa engar ahyggjur ? 170l bur :). Og svo mogulega JD og firemouth ?? Eda er verid ad fara stuta ollum minni ?


Thvi thad gengur hægt ad finna nytt heimili handa theim!
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Oscar vs minni kanar

Post by unnisiggi »

hafa bara góða felustaði fyrir minni fiskana og þá á það að vera í lagi
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Fjalar91
Posts: 31
Joined: 10 Jul 2012, 00:30

Re: Oscar vs minni kanar

Post by Fjalar91 »

Ok geri það :). Þarf bara byggja hella ur steinum.. Limid thid steinana saman eda bara sett upp vid hvorn annan ?? Hugsa hvort their geti ytt theim og fengid ofana sig hehe
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: Oscar vs minni kanar

Post by jrh85 »

vinur minn raðaði sínum steinum og svo varð stór ryksuga sem hann átti undir og dó. Það er þá kanski gáfulegra að líma steinana saman. Ég notaði kóralla lím eða eitthvað svoleiðis hjá mér.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Oscar vs minni kanar

Post by unnisiggi »

nei nei það þarf ekkert að lima þá saman bara raða þeim þanig að þeir séu ekki valtir og ALLS EKKI SETJA ÞÁ OFANÁ SANDINN því þá moka fiskarnir sandinum undan og þá hrinur hleðslan setja steinana beint á botnin sumir setja filt tappa eins og eru undir stólnum á milli steinana og glersins
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Post Reply