Back from the dead

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

Back from the dead

Post by Skrudda »

Ein ancistran mín reis upp frá dauðum áðan. Kallinn er að þrífa búrið sem við ætluðum að fara að slútta, þegar hann tók dæluklemmuna af glerinu birtist hún, hefur ekki sést í nokkrar vikur - kannski 2-3 mánuði. Búið að gera dauðaleit að líkinu um allt eftir að við uppgötvuðum að hún væri horfin. Þá hafði hún náð að koma sér fyrir inn á milli sogskálanna og búin að lifa þar góðu lífi í töluvert langan tíma.
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Fjalar91
Posts: 31
Joined: 10 Jul 2012, 00:30

Re: Back from the dead

Post by Fjalar91 »

Haha whaaat ? Hvad er hun stór?
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

Re: Back from the dead

Post by Skrudda »

um það bil 8 cm
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Back from the dead

Post by Vargur »

Hún hefur sennilega komið sér fyrir á felustaðnum á daginn en svo ferðast um búrið á nóttunni, þetta er nokkuð almenn hegðun hjá mörgum botnfiskum.
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

Re: Back from the dead

Post by Skrudda »

Ég held nefnilega ekki, vegna þess að eftir að hún var laus úr prísundinni er þvílíkur munur á glerinu. Hættum sem sagt við að slútta búrinu. Svo var hringurinn á klemmunni líka alveg þétt upp við glerið, þannig að það er ekki séns að hún hafi komist inn og út eins og henni sýndist.
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Post Reply