Er með mjög flott og vel með farið 60 lítra fiskabúr til sölu, með því fylgja 2 gullfiskar, ryksugufiskur og nokkrir litlir sniglar sem skríða um og þrífa búrið.
Með fylgir einnig allt sem þarf til að hugsa um fiska, hreinsidæla, hitari, matur sem ætti að duga út næstu árin, háfur, skrautsteinar í botninn, skraut (kastali og klettur), nokkrir litlir hvítir kórallar og heimatilbúin malarryksuga.
Búrið er 60x30cm og 30cm á hæðina (38cm með lokinu).
Getið séð myndir af búrinu hérna : https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=29112030
Allt settið fer á 20.000
54L búr með öllu til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli