Búrin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrin mín
Hæhæ , ég er glænýr hér og startaði mínu fyrsta búri núna um helgina,,
eg keypti 60l búr sem fylgdi með lítið búr sem var með kuðungum í ,, leist nokkuð vel á þessa kuðunga og vissi lítið sem ekkert og smellti þeim í stóra búrið þegar heim var komin,, þetta voru trompet gaurar sem mer líkaði vel við og svo lítil Ramshorn sem mér fanst vera viðbjóður,,
Ég fékk svo 2 Convict Cichlids í búrið og þeir drápu allt á innan við hálftíma og þetta var búið að fjölga sér fáranlega !,, svo ég brosti bara af gleði haha smellti einni ryksugu með sem eg er ekki viss hvaða tegund er,, hun er buin að liggja undir dælunni allan timan -_- nema fer á stjá á næturnar.
dagin eftir (í gær) fékk ég 3 nýja fiska Corydoras (held svo Elegans) ekki allveg viss,, svo fór ég að fylgjast með convictunum minum og fanst mer mikklir hryggningarstælar vera í þeim(a meðað við hvað eg var buin að na að lesa) svo ég ákvað að kaupa mér nýtt búr
Skaust og keypti af vini minum 160-170l búr og það hafði að geyma 2 Oscar fiska sem eru rumlega 10cm,
Ég ætla losa mig við þá og svo kikja á Varg og fá að sjá eithvað flott þar til að setja upp búr sem ég hef mikin áhuga á ,, er núna að lesa um Afrískar Siklíður og lýst vel á margt og mikið
ástæðan fyrir því að ég vill losa mig við þá er að ég er með alltof lítið búr Á meðað við hvað ég hef lesið um hrygningastæla í þeim þá held ég að ég sé með kall og konu og þau seu i eh ástarleik,,, Allavega ekki að slást haha
En einsog ég segi eg er glænýr og væri mjög til í að fá Tips á eithvað (veit að convictarnir eru i of litlu búri)
léleg mynd af 60l en þó eithver mynd
170L
ALLAR ÁBENDINGAR VEL TEKNAR
EDIT 15.7.12
Íbúar 170l búrsins eru
2x Convict
3x Corydoras Elegans
1x pleggi
4x JD
2x Oscar 10-14cm
Íbúar 60 l búrs
2x pleggar 3cm
10x Sverðdragar
5x Eplasniglar
eg keypti 60l búr sem fylgdi með lítið búr sem var með kuðungum í ,, leist nokkuð vel á þessa kuðunga og vissi lítið sem ekkert og smellti þeim í stóra búrið þegar heim var komin,, þetta voru trompet gaurar sem mer líkaði vel við og svo lítil Ramshorn sem mér fanst vera viðbjóður,,
Ég fékk svo 2 Convict Cichlids í búrið og þeir drápu allt á innan við hálftíma og þetta var búið að fjölga sér fáranlega !,, svo ég brosti bara af gleði haha smellti einni ryksugu með sem eg er ekki viss hvaða tegund er,, hun er buin að liggja undir dælunni allan timan -_- nema fer á stjá á næturnar.
dagin eftir (í gær) fékk ég 3 nýja fiska Corydoras (held svo Elegans) ekki allveg viss,, svo fór ég að fylgjast með convictunum minum og fanst mer mikklir hryggningarstælar vera í þeim(a meðað við hvað eg var buin að na að lesa) svo ég ákvað að kaupa mér nýtt búr
Skaust og keypti af vini minum 160-170l búr og það hafði að geyma 2 Oscar fiska sem eru rumlega 10cm,
Ég ætla losa mig við þá og svo kikja á Varg og fá að sjá eithvað flott þar til að setja upp búr sem ég hef mikin áhuga á ,, er núna að lesa um Afrískar Siklíður og lýst vel á margt og mikið
ástæðan fyrir því að ég vill losa mig við þá er að ég er með alltof lítið búr Á meðað við hvað ég hef lesið um hrygningastæla í þeim þá held ég að ég sé með kall og konu og þau seu i eh ástarleik,,, Allavega ekki að slást haha
En einsog ég segi eg er glænýr og væri mjög til í að fá Tips á eithvað (veit að convictarnir eru i of litlu búri)
léleg mynd af 60l en þó eithver mynd
170L
ALLAR ÁBENDINGAR VEL TEKNAR
EDIT 15.7.12
Íbúar 170l búrsins eru
2x Convict
3x Corydoras Elegans
1x pleggi
4x JD
2x Oscar 10-14cm
Íbúar 60 l búrs
2x pleggar 3cm
10x Sverðdragar
5x Eplasniglar
Last edited by Fjalar91 on 15 Jul 2012, 11:13, edited 1 time in total.
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Búrin mín
Allavega ein ábending, þetta er ekki póstað í alveg réttum flokki.
Ég held að það væri sterkur leikur að koma plöntum fyrir í búrinu. T.d. stærri tegundinni af flotgróðri sem sogar til sín heilan helling af nítrötum. Og svo annan þægilegan gróður sem er ekki mjög erfiður. En það verður aðeins að passa hvaða fiskar eru með gróðri. Svo held ég að búrið geti orðið fallegra við það enda er það soldið tómt (en það er kannski bara smekksatriði).
Það er svona nokkuð fyrirsjáanlegt að convictarnir myndu leggja sér smærri fiska til munns. Mæli með því að þú fræðir þig vandlega um það sem þú fjárfestir í, í framtíðinni.
Ef búrinn voru ekki þurr ætti flóran í þeim að vera allavega sæmileg, þá er það ekki jafn mikið áhyggjuefni að ammoníu toppur drepi allt í því.
Það væri örugglega gott að kynna sig til leiks á kynningarþræðinum, svo fólk hafi smá hugmynd um hvern það er að tala við (aldur t.d.).
Ég held að það væri sterkur leikur að koma plöntum fyrir í búrinu. T.d. stærri tegundinni af flotgróðri sem sogar til sín heilan helling af nítrötum. Og svo annan þægilegan gróður sem er ekki mjög erfiður. En það verður aðeins að passa hvaða fiskar eru með gróðri. Svo held ég að búrið geti orðið fallegra við það enda er það soldið tómt (en það er kannski bara smekksatriði).
Það er svona nokkuð fyrirsjáanlegt að convictarnir myndu leggja sér smærri fiska til munns. Mæli með því að þú fræðir þig vandlega um það sem þú fjárfestir í, í framtíðinni.
Ef búrinn voru ekki þurr ætti flóran í þeim að vera allavega sæmileg, þá er það ekki jafn mikið áhyggjuefni að ammoníu toppur drepi allt í því.
Það væri örugglega gott að kynna sig til leiks á kynningarþræðinum, svo fólk hafi smá hugmynd um hvern það er að tala við (aldur t.d.).
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Búrin mín
á meðað við aðra þræði herna þá eithvernvegin tók ég því að þetta væri umræða um búrin okkar
Ég fékk rangar upplysingar um convictusana þegar ég fékk þá og komst ekki að þessu fyrr en seinna um daginn þegar eg var buin að lesa mig heilmikið til um þá að þetta var ekki að fara ganga en það hefur ekki orðið ein áras eins og er svo ég fylgist grant með þessu og get þá allavega reint að setja eithvað á milli,, en ég vil bara losna við Oscar-ana og geta sett upp meira dót ,,, lifandi gróður er pæling sem er verið að skoða í 170l búr en veit ekki hvernig það fer straxx,, bakgrunnur er must þar og ætla bæta við steinum líka
Ég fékk rangar upplysingar um convictusana þegar ég fékk þá og komst ekki að þessu fyrr en seinna um daginn þegar eg var buin að lesa mig heilmikið til um þá að þetta var ekki að fara ganga en það hefur ekki orðið ein áras eins og er svo ég fylgist grant með þessu og get þá allavega reint að setja eithvað á milli,, en ég vil bara losna við Oscar-ana og geta sett upp meira dót ,,, lifandi gróður er pæling sem er verið að skoða í 170l búr en veit ekki hvernig það fer straxx,, bakgrunnur er must þar og ætla bæta við steinum líka
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Búrin mín
Það væri gaman að fá að sjá betri myndir af fiskunum, þeir virðast líta mjög vel út.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Búrin mín
Skal redda því straxx
edit;
myndir komnar/ misgóðar
Er þetta rétt að þetta sé Corydoras Elegans ?
10-14cm Oscar,, til sölu !
Convict parið. kellingin er alltaf þarna nuna
Ryksugan er bara þarna, fer ekkert annað sér eithver hvaða tegund þetta er fyrir mig ?
edit;
myndir komnar/ misgóðar
Er þetta rétt að þetta sé Corydoras Elegans ?
10-14cm Oscar,, til sölu !
Convict parið. kellingin er alltaf þarna nuna
Ryksugan er bara þarna, fer ekkert annað sér eithver hvaða tegund þetta er fyrir mig ?
Last edited by Fjalar91 on 11 Jul 2012, 13:24, edited 1 time in total.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Búrin mín
Fylla búrin af vatni Ágætis búr, góð byrjun.. Það getur samt pínu erfitt að vera með plöntur með síklíðum því þær grafa svakalega og sumar éta plöntur, en hægt að redda sér svo sem með harðgerðum plöntum og t.d. holum steinum eða stórum blómapottum sem þær geta ekki grafið frá.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Búrin mín
ja okay en einsog eg sagði þá er það allt undir skoðun, ætla fara uti fjöru að finna steina þegar ég losna við hækjuna haha og get labbað þar, og setja í 170l,,, hef akkurat lesið thetta með siklíðurnar,, langar soldið meira i ameriskar nuna frekar en afriskar:) fylla burið að vatni as in nanast allveg upp ?,, eg var nefnilega ekkert viss og hef ekki fundið neinar leiðbeiningar hehe
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Búrin mín
Er ekki svona gler stífa í miðjunni á búrinu eða eitthver miði innan á? Það er amk á mínum búrum, eða þá ég hef fyllt upp að efri rammanum og passa að ljósin séu ekki ofan í vatninu
Hvaða amerísku síklíðum ertu að spá í? Þær eru margar hverjar rosa flottar og sumar verða mjög stórar. Alltaf erfitt að velja í búrinu sín, fiska sem henta hverri búrstærð og búrfélaga, ég fæ alltaf nettan valkvíða þegar ég er að byrja með ný búr
Hvaða amerísku síklíðum ertu að spá í? Þær eru margar hverjar rosa flottar og sumar verða mjög stórar. Alltaf erfitt að velja í búrinu sín, fiska sem henta hverri búrstærð og búrfélaga, ég fæ alltaf nettan valkvíða þegar ég er að byrja með ný búr
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Búrin mín
haha veistu ég er ekki viss,, er akkurat nuna buin að liggja inna wikipedia síðan í morgun og er að reyna finna eithvað sem mér finst flott,, en mun líða vel inn í búrinu mínu og svona ,, ætla sjá hvað Vargur á til og taka ákvarðanir út frá því hvort þetta verði Afrískt eða Amerískt búr hehe
held að eg hafi fundið limmiðan sem thu varst að tala um en allt máð af honum svo eg bætti upp að lokinu(ekki orginal lok nær neðar) en eg er bara missa svo mikkla hreyfingu af yfirborðinu nuna,, þarf að skoða það eithvað frekar, brotnaði víst eithvað stykki framan af dælurörinu, eg er ekki viss hvað það er bara hvar það á að vera
Ef eg hendi ryksugunni i burið með Oscarinum haldiði að hun verði drepin?:)
held að eg hafi fundið limmiðan sem thu varst að tala um en allt máð af honum svo eg bætti upp að lokinu(ekki orginal lok nær neðar) en eg er bara missa svo mikkla hreyfingu af yfirborðinu nuna,, þarf að skoða það eithvað frekar, brotnaði víst eithvað stykki framan af dælurörinu, eg er ekki viss hvað það er bara hvar það á að vera
Ef eg hendi ryksugunni i burið með Oscarinum haldiði að hun verði drepin?:)
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Búrin mín
Er ryksugan ekki bara pleggi.
Annars eru þetta allt fallegir fiskar.
spurning hvort hann hafi það af, ég er bara satt að segja ekki vel að mér í þessum síklíðum.
Annars eru þetta allt fallegir fiskar.
spurning hvort hann hafi það af, ég er bara satt að segja ekki vel að mér í þessum síklíðum.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Búrin mín
held eg verði að vera sammala með pleggan hehe svona þegar eg tjekkaði a þvi a netinu hvernig þeir lita ut
eg setti corydoras i einn dag fyrst þar og þeir reðust 2x a 1 þeirra ,, fengu að fara i litla búrið þá hehe,, vildi sjá hvort þeir yrðu látnir í friði, en Oscarinn varð vitlaus að fa nyja fiska, réðst á hitamælinn og allt
eg setti corydoras i einn dag fyrst þar og þeir reðust 2x a 1 þeirra ,, fengu að fara i litla búrið þá hehe,, vildi sjá hvort þeir yrðu látnir í friði, en Oscarinn varð vitlaus að fa nyja fiska, réðst á hitamælinn og allt
Re: Búrin mín
óskarar láta vanalega ryksugur í friði alla vega gerðu allir mínir óskarar það. Ef þú ert að skoða amerískar síkliður í 170l búr myndi ég skoða Geophagus tegundirnar og ramirezi(reyndar líka geophagus tegund) virkilega fallegar síkliður og verða ekkert allt of stórar og friðsælar, það yrði alla vega mitt fyrsta val í nýju og tómu 170l búri .
Re: Búrin mín
Pleggin fór í búrið og their kiktu a hann en foru svo bara,, eg bætti somuleidis vid slípudum stein sem eg ætla nota sem grunn i steina stæðu þar sem nyju fiskanir geta sinnt a milli . En takk fyrir thetta eg tjekka a thessum . Fer til vargs a föstudag veit hvað hann á og er á fullu ad lesa og skoða..
En ein sp. Oscararnir voru keyptir i sidustu viku, haldidi ad thad se hægt ad skila theim og fa adra i stadin?:))
En ein sp. Oscararnir voru keyptir i sidustu viku, haldidi ad thad se hægt ad skila theim og fa adra i stadin?:))
Re: Búrin mín
Dyrarikid var ad fa sendingu af Oscar svo their gatu ekki tekid vid theim aftur.. En
Eg for i dag og keypti 10 sverðdraga og 5 eplasnigla fyrir 60l burið og 2 litla plegga ,, svo kikti eg a Elmu sem let mig hafa 4 JD, eg hefdi Viljad fa fleyrri fiska en litla stelpan min vard orroleg og gret og gret uti bil svo eg thurfti ad drifa mig,, fer bara aftur fljotlega haha . En eg setti convictana, corydoras og JD i 170litrana og gengur thetta svona alltilæ,, oscarinn sma porripu og er ad reyna eh en gengur illa,, eg slokkti bara ljosin svo thetta verdur vonandi ok )
Stoppadi lika a leidini heim a stapanum við reykjanesbraut og tyndi nokkra steina,, smellti theim i sjodandi heitt vatn og let tha vera i thvi i 20-30min og skoladi vel.. Radadi svo inn i burid og gerdi allt thannig ad allir nema oscaranir kæmust a milli hehe. Kem með myndir a morgun og update-a fyrsta post um hvada fiskar eru hvar
Eg for i dag og keypti 10 sverðdraga og 5 eplasnigla fyrir 60l burið og 2 litla plegga ,, svo kikti eg a Elmu sem let mig hafa 4 JD, eg hefdi Viljad fa fleyrri fiska en litla stelpan min vard orroleg og gret og gret uti bil svo eg thurfti ad drifa mig,, fer bara aftur fljotlega haha . En eg setti convictana, corydoras og JD i 170litrana og gengur thetta svona alltilæ,, oscarinn sma porripu og er ad reyna eh en gengur illa,, eg slokkti bara ljosin svo thetta verdur vonandi ok )
Stoppadi lika a leidini heim a stapanum við reykjanesbraut og tyndi nokkra steina,, smellti theim i sjodandi heitt vatn og let tha vera i thvi i 20-30min og skoladi vel.. Radadi svo inn i burid og gerdi allt thannig ad allir nema oscaranir kæmust a milli hehe. Kem með myndir a morgun og update-a fyrsta post um hvada fiskar eru hvar
Last edited by Fjalar91 on 14 Jul 2012, 18:36, edited 1 time in total.
Re: Búrin mín
Coryarnir eiga frekar samleið með sverðdrögurunum í 60 l búrinu, þeir verða bara matur fyrir óskarana.
Re: Búrin mín
Ja eg veit, eg fattadi ekki fyrr en their voru komnir i ad eg ætladi ad hafa tha i 60l,, Their eru i minnstu hættuni synist mer en fara aftur yfir a eftir . Set inn myndir af nyja upsettinu a 160l thegar eg fæ bakgrunnin(vonandi a eftir).
Hvaða fiska ætti eg að bæta við i 60l? Og hvað á ég að bæta við í 160l þegar Oscar er farin ?
Hvaða fiska ætti eg að bæta við i 60l? Og hvað á ég að bæta við í 160l þegar Oscar er farin ?
Last edited by Fjalar91 on 17 Jul 2012, 17:41, edited 1 time in total.
Re: Búrin mín
170l búr rúmar ekki marga stóra fiska.
Gætir haft convict parið og eitt JD par og kannski eina staka síklíðu með.
Kannski stakan firemouth eða Green severum, regnbogasíklíðu eða blue acara.
fiskarnir eru allir ennþá litlir, gætir fengið þér nokkra en fækkað svo
eftir einhvern tíma þegar þeir eru orðnir stærri.
Myndi reyna að losna við þessa óskara sem fyrst
áður en þeir líta á hina sem snakk.
viewtopic.php?f=22&t=1043&hilit=fiskur+ ... %A9ta+fisk
Gætir haft convict parið og eitt JD par og kannski eina staka síklíðu með.
Kannski stakan firemouth eða Green severum, regnbogasíklíðu eða blue acara.
fiskarnir eru allir ennþá litlir, gætir fengið þér nokkra en fækkað svo
eftir einhvern tíma þegar þeir eru orðnir stærri.
Myndi reyna að losna við þessa óskara sem fyrst
áður en þeir líta á hina sem snakk.
viewtopic.php?f=22&t=1043&hilit=fiskur+ ... %A9ta+fisk
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Búrin mín
Þessvegna vill ég fá alla fiskana litla . Svo ég geti stækkað seinna þegar eg hef adstoduna til þess,,
Oscararnir fara i sidasta lagi a fostudagin ,, JD-inn sem var med mestu litina er soldid grimmur a alla haha hann a sitt svæði og ENGINN a ad koma thangad, en svo gleymir hann ser og fer yfir til oscarana og pirrar tha
Oscararnir fara i sidasta lagi a fostudagin ,, JD-inn sem var med mestu litina er soldid grimmur a alla haha hann a sitt svæði og ENGINN a ad koma thangad, en svo gleymir hann ser og fer yfir til oscarana og pirrar tha
Re: Búrin mín
Jæja thegar eg vaknadi Adan og for inni stofu tha var allt a floti og 160l byrjad ad leka ((
Last edited by Fjalar91 on 17 Jul 2012, 17:41, edited 1 time in total.
Re: Búrin mín
en leiðinlegt!
hvað gerðiru og hvað ætlaru að gera í þessu?
hvað gerðiru og hvað ætlaru að gera í þessu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Búrin mín
Þú verður að forða fiskunum og tæma búrið.
Svo er að þurrka það og kítta það upp á nýtt.
Myndi ég halda, en þú ættir að ráðfæra þig við þá sem hafa mikla reynslu af búrsmíðum.
Svo er að þurrka það og kítta það upp á nýtt.
Myndi ég halda, en þú ættir að ráðfæra þig við þá sem hafa mikla reynslu af búrsmíðum.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Búrin mín
Ég er komin með kíttið,, þarf possun fyrir fiskana,, vill helst bara selja allan pakkan i kringum 160L og byrja uppa nytt seinna,, hef ekki aðstöðu i þetta,, svo ef eithver vill kaupa burið, skapin og fiskana i 160litra burinu tha bara hringja i mig s.8928993
Re: Búrin mín
hvernig meikar thad sens ad stofan min var a floti fyrir 2 dogum og eg akvad ad kitta ekki utaf 0 thekkingu, og setti burid upp annardtadar og fyllti af vatni og thad lekur ekki nuna/////
Re: Búrin mín
er það ekki bara tunnudælan eða slöngur frá henni sem eru að leka frekar en búrið sjálft, eða að loftdæla hafi farið úr sambandi og lekið með henni?
Re: Búrin mín
hvernig meikaði það sens yfir höfuð að þú ákvaðst að setja það upp annarstaðar vitandi af lekanum????
annars er ég sammála síðasta ræðumanni...
annars er ég sammála síðasta ræðumanni...
Re: Búrin mín
Setti thad a stad thar sem lekinn myndi ekki skemma neitt a medan eg fyndi kaupanda haha thessegna setti eg thad upp aftur,, Loftdælan er med eh svona bakflædislas og dælan er ofani burinu.. Lekin kom undan burinu ....... Getur gummiid thett sig a thvi ad thorna og blotna aftur ?
Re: Búrin mín
Convict parid buid ad hrygna. Og allveg heilan helling,, fanst thad hafa minkad samt eh i morgun,, byst ekki vid thvi ad thetta lifi thvi oscaranir eru enn i burinu og of mikid stress a convictunum