Vatnsskipti

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Vatnsskipti

Post by Gaby »

Hver er auðveldasta leiðin til að skipta um vatn í búrinu og setja vatn í það aftur??
Og mælið þið meira með lifandi gróðri heldur en gervi?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég nota garðslöngu til að tæma og fylla stærri búrin, tengi hana við eldhúsvaskinn.

ég nota bara vatnskönnu og skúringarfötu til að skipta um vatn í litlu búrunum. semsagt skófla í skúringarfötuna með vatnskönnunni.
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ég nota gosfloskur til að bæta í og tæma í 110 lítra búrið mitt er það í lagi,, það tekur baraa fáránlega langan tíma!:S
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá ég er nokkrar mín að taka úr og setja í 110l búrið hjá mér.

kíktu á þennan þráð, getur lært hvernig á að nota slöngur við þetta:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=249

ef það er enginn vaskur nálægur geturu lika tekið 10l skúringarfötu og sett á gólfið hjá búrinu, látið leka með slöngu úr búrinu og í fötuna.
svo þegar fatan er full klípuru saman slönguna til að stoppa flæðið og tæmir fötuna.. Endurtaka eftir þörfum :P
2-4 fötur eru passlega mikil vatnsskipti
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Það er vaskur hinum megin við herbergið sem ég hef fiskabúrið,, en kraninn er ekki svona sem hægt er að setja slöngu á,, :S á ég þá að kaupa mér slöngu og láta renna í fötu og á ég svo að fylla hana af köldu vatni eða passlega heitu vatni ?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara jafn volgu og búrvatnið er, beint úr krananum
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já takk takk fyrir þetta Andri Snær,, en heyrðu ég er með einn lítinn ghost skala, og ég er búin að fylgjast með honum er það eðlilegt að rendurnar dofna & dekkjast alltaf á víxl ??
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ef rendurnar dofna er það líklegast útaf stressi, þær eiga semsagt að vera dökkar, veit ekki hvort það sé neitt til að hafa áhyggjur af
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okey, en samt skallinn minn er alltaf á nokkurra sekóntu fresti alltaf með daufar og dökkar rendur á víxl
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Blikkar hann bara ? :D
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já,, hahah :D það má eigilega segja það :D :-) :lol: :wink:
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

En þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur ?? :?
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ekki af skalanum held ég.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

okejj :wink: en ég er með gerviplöntur ætti ég frekar að fara í lifandi plönturnar,, en passa gullfiskar og lifandi plöntur vel saman ?
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gullfiskar narta í plöntur en geta vel gengið með plöntum sem hafa þykk blöð og stilka.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Okejj,, ég fékk einu sinni plöntur frá fiskabúr.is og gullfiskarnir mínir voru búnir að allgjörlega éta þær niður að rót eftir viku eða e-ð,, og plönturnar voru alltaf að losna frá botninum því að gullfiskarnir voru alltaf að éta þær or some :S:S:/
Gabríela María Reginsdóttir
Post Reply