Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 Jul 2007, 23:44
Þá er það kosningin.
Kosningin verður opin til 27. júlí.
Ég vil benda mannskapnum á að númer myndarinnar er alltaf fyrir neðan myndina sjálfa.
mynd 1 Mambó
mynd 2 Guðmundur
mynd 3 Andri Pogo
mynd 4 Ásta
mynd 5 Vargur
mynd 6 Keli
Last edited by
Vargur on 29 Jul 2007, 16:48, edited 1 time in total.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 17 Jul 2007, 17:56
Prýðilegar myndir, allir búnir að kjósa?
Kitty
Posts: 581 Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:
Post
by Kitty » 17 Jul 2007, 21:15
Allavega er ég búin að kjósa
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 22 Jul 2007, 23:38
Allir búnir að kjósa ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Jul 2007, 16:51
Úrslitin liggja fyrir, Guðmundur og Ásta skipta með sér 1. sætinu og hlýtur Ásta 2.000.- kr. inneign í verslun Fiskabur.is í verðlaun.
Hvet menn til að fara að huga að næstu keppni.