Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 29 Jul 2007, 20:28
Hvað þurfa seyði að vera stór til að það sé óhætt að fara að selja þau ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 29 Jul 2007, 20:31
Seiði
Talað er um að sölustærð sé 3 cm
Last edited by
Gudjon on 29 Jul 2007, 20:31, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Jul 2007, 20:31
Þú getur selt þau hvenær sem er, flest (sikliðu)seiði þola vel flutning og breytingar. Ég hef látið frá mér 1 cm seiði án vandræða. Vanaleg sölustærð er samt um 3 cm.
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 29 Jul 2007, 21:14
ok þau eru núna um 1-2 cm Nyereri seyði og eru 16 talsins hver vill kaupa ?