400L búr Jakobs

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Severum parið hrygndi aftur á fimmtudaginn og verja hrognin með kjafti og klóm. Aðeins eitt seiði er lifandi í búrinu frá síðustu hrygningu, um 2cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Nokkrar myndir.

Geophagusarnir
Image
Image

Endlicheri
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L búr Jakobs

Post by Elma »

Hrikalega flottir, Jakob!!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Elma wrote:Hrikalega flottir, Jakob!!
Takk, Elma!!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn, búinn að vera með hann í ca. 3 vikur núna.

Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400L búr Jakobs

Post by keli »

Fínasta motoro, virðist vera í ágætum holdum. Hvað étur hún hjá þér? Hvað er hún stór? Og er þetta kerling? Og hvað stórt búr? :)

Ég á slatta af hikari massivore sem mínar skötur voru vitlausar í, ég er ekki með neina fiska núna þannig að þú getur fengið það hjá mér fyrir ca það sem það kostar í usa ef þú vilt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Hún er að éta Tetra Wafermix. Diskurinn er rúmlega 15cm, kannsi eitthvað um 17cm. Þetta er karldýr. Hann er í 400L búri.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Ákvað að skella inn nokkrum myndum, reyndar bara teknar á símann.

Óskar með egg, ófrjó, held að þetta séu tvær kerlingar
Image

Heros Efasciatus með egg, þessi eru frjó, þau éta alltaf seiðin eftir ca 2 vikur, ætla að taka þau frá parinu og setja í annað búr þegar þau eru búin að klekjast.
Image

Og kattfiskur sem ég keypti í Dýraríkinu í garðabæ, seldur sem Leiarius Marmoratus.
Er nokkuð viss um að þetta sé Leiarius Marmoratus x Pseudoplatystoma Fasciatum. Hann er flottur, tæpir 30cm og étur vel.
Image

Skatan lifir og dafnar, veiktist raunar eitthvað og hætti alveg að borða í einhverjar vikur, en er farin að éta vel aftur núna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L búr Jakobs

Post by Sibbi »

Hryngdi Heros Efasciatus bara á hliðina á hreinsidælu?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Þetta er innbygður Juwel dælukassi, jáá það virðist vera uppáhaldsstaðurinn þeirra!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L búr Jakobs

Post by Sibbi »

Jakob wrote:Þetta er innbygður Juwel dælukassi, jáá það virðist vera uppáhaldsstaðurinn þeirra!
:D :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L búr Jakobs

Post by Andri Pogo »

Áttu ennþá Endlicheri? Ef svo er, hvað er hann orðinn stór?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Nei á hann ekki, hann var orðinn rúmir 25cm fyrir einu og hálfu ári þegar ég seldi hann.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L búr Jakobs

Post by Sibbi »

Hafa þessir Geophagusar hryggnt hjá þér? , meka flottir fiskar :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 400L búr Jakobs

Post by siggi86 »

áttu skötuna ennþá?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 400L búr Jakobs

Post by siggi86 »

hvað er hún stór í dag?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Diskurinn rúmir 20cm. Hann fékk einhverja sýkingu og borðaði lítið sem ekkert í 2 mánuði. En er farinn að éta vel aftur í dag.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Florida gar / Lepisosteus platyrhincus

Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 400L búr Jakobs

Post by Vargur »

Virðulegur þessi !
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L búr Jakobs

Post by Elma »

Glæsilegir fiskar hjá þér Jakob!! :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Takk bæði tvö! Voða gaman að fylgjast með honum, hann var ekkert byrjaður að éta hjá þeim í Dýragarðinum nema kribbaseiði. Ætla að reyna að venja hann á rækjur og færa mig síðan yfir í þurrfóður. Vargur var eitthvað vesen með að fá Longnose gar-inn til að éta annað en lifandi?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 400L búr Jakobs

Post by Vargur »

Ég kom honum að mig minnir nokkuð auðveldlega til að éta Tetra shrimp sticks.
Veit ekki hvort þetta er enn til í búðunum en ég á dollu fyrir þig ef þú villt prófa.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Væri vel þegið, verð í bandi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Garinn lifði ekki lengi, deildi búri með Paroon Shark sem að var jafn stór og Garinn. Einn morguninn var síðann garinn horfinn og hákarlinn saddur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400L búr Jakobs

Post by keli »

haha.. Úbbs :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L búr Jakobs

Post by Elma »

Ég vil líka Motoro, takk :D
Hún er æðisleg! til hamingju með skötuna Jakob, glæsileg!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Takk Elma! Rosalega ánægður með skötuna! :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L búr Jakobs

Post by Jakob »

Alveg kominn tími á myndir

Hvítur Convict
Image

Convict
Image

Motoro að gægjast
Image

Broddurinn
Image

Fannst þessi skemmtileg
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L búr Jakobs

Post by Sibbi »

Flottar myndir :góður:
Post Reply