Smíði á sump
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Smíði á sump
Sælir, ég er að smíða sump fyrir 180L búrið mitt úr 54L búri.
Þarf þetta að bíða í 2 vikur áður en þetta fer í notkun? Af lyktinni þegar þetta var nýtt kæmi mér það ekki á óvart.
Ég er að nota kittý sem ég fékk frá dýralífi.
Ég set inn mynd af þessu seinna (þegar ég er búinn að taka burt allt blóðuga málningarlímbandið, jæks).
Annars þá er ég kominn með dælu og allt til alls, nema ég á bara eftir að smíða yfirfallið (verður svona PVC röra dæmi þar sem ég varð að taka við búrinu með lífi var ekki um það að velja að bora) ég er með loka fyrir loft, en ég er soldið smeykur við þessa rörasmíði, enda hef ég aldrei útbúið neit tlíkt þessu áður.
Hefur einhver reynsu af því að smíða svona?
Ps. Terpentína og glerskurðir fara ekki vel saman.
Þarf þetta að bíða í 2 vikur áður en þetta fer í notkun? Af lyktinni þegar þetta var nýtt kæmi mér það ekki á óvart.
Ég er að nota kittý sem ég fékk frá dýralífi.
Ég set inn mynd af þessu seinna (þegar ég er búinn að taka burt allt blóðuga málningarlímbandið, jæks).
Annars þá er ég kominn með dælu og allt til alls, nema ég á bara eftir að smíða yfirfallið (verður svona PVC röra dæmi þar sem ég varð að taka við búrinu með lífi var ekki um það að velja að bora) ég er með loka fyrir loft, en ég er soldið smeykur við þessa rörasmíði, enda hef ég aldrei útbúið neit tlíkt þessu áður.
Hefur einhver reynsu af því að smíða svona?
Ps. Terpentína og glerskurðir fara ekki vel saman.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Smíði á sump
silikon þarf bara örfáa daga, ég hef venjulega gefið því 2-3 daga þegar ég hef verið að smíða búr. Ef þetta eru bara skilrúm þá er sólarhringur hugsanlega nóg..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Hef smá reynslu af þessum pvc yfirföllum, aðal "trikkið" er að hafa ekki of mikið flæði í gegnum yfirfallið, það mun bara mynda háfaða eins og þegar sturtað er niður klósettinu
Svo þarftu að fyrirbyggja það að snigill/fiskur/gróður eða hvað sem er geti stíflað rörið, einnig væri sniðugt að fá sér flotrofa með stýringu sem sér um að rjúfa strauminn til return dælunar ef yfirfalls rörið stíflast
Annars hefði verið sterkur leikur að koma fiskunum fyrir í minna búrinu og bora stærra búrið og koma durso stand pipe fyrir, svo að græja sumpinn í minna búrið
Svo þarftu að fyrirbyggja það að snigill/fiskur/gróður eða hvað sem er geti stíflað rörið, einnig væri sniðugt að fá sér flotrofa með stýringu sem sér um að rjúfa strauminn til return dælunar ef yfirfalls rörið stíflast
Annars hefði verið sterkur leikur að koma fiskunum fyrir í minna búrinu og bora stærra búrið og koma durso stand pipe fyrir, svo að græja sumpinn í minna búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Já, ég hefði kannski getað haldið flórunni lifandi en borað samt. :S
Tjah, ég er þegar búinn að smíða hitt og það virkar svosem.
Ég tók einn auka tappa og boraði helling af götum í hann.
Eru þessir flotrofar dýrar græjur?
Tjah, ég er þegar búinn að smíða hitt og það virkar svosem.
Ég tók einn auka tappa og boraði helling af götum í hann.
Eru þessir flotrofar dýrar græjur?
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Smíði á sump
Sendingar kostnaðurinn á þeim er aðal kostnaðurinn (var það allavegana þegar ég pantaði mína)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
ok, ég fann nokkra en eiginlega alla bara með nöktum vírum.Squinchy wrote:Sendingar kostnaðurinn á þeim er aðal kostnaðurinn (var það allavegana þegar ég pantaði mína)
Hvað þarf til þess að tengja þetta til þess að rjúfa straum?
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Smíði á sump
$1.67 með sendingarkostnaði..
http://www.ebay.com/itm/Tank-Pool-Water ... 0618121548
Myndi mæla með relay til að hlífa rofanum, en það sleppur líklega án þess... Hann er amk gefinn upp fyrir 50w, sem er flenninóg fyrir flestar dælur og solenoid.
http://www.ebay.com/itm/Tank-Pool-Water ... 0618121548
Myndi mæla með relay til að hlífa rofanum, en það sleppur líklega án þess... Hann er amk gefinn upp fyrir 50w, sem er flenninóg fyrir flestar dælur og solenoid.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Smíði á sump
Fá sér 12V relay og 12V spennir + svona rofa þá ertu í mjög góðum málum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Raftæknifræðingurinn hann faðir minn mndi örugglega afneita mér ef hann heyrði mig segja að ég skyldi þetta ekki alveg.
Ég fæ mér svona rofa og ber tengingarnar undir hann.
Takk fyrir, það er örugglega mun öruggara að hafa þetta svona.
Ég fæ mér svona rofa og ber tengingarnar undir hann.
Takk fyrir, það er örugglega mun öruggara að hafa þetta svona.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Ok, þetta er farið að virka. Flotrofinn er ekki kominn.
Það var soldið mikið bras að þétta fyrir loftlokan þar sem gatið sem ég boraði var svona einni stærð of stórt (Þ.e.a.s. féll ofan í án þess að verða ýtt af afli).
Það er hinsvegar búið að vera soldið bras á skimmernum síðan ég flutti hann í sumpinn (Aquasystems Hang on skimmer, nokkuð stór). Ég fæ ekki mikið af svona litlum loftbólum eins og ég gerði þegar hann var uppi. Ég las að hann myndi væntanega ekki freyða miklu ef vatnið væri tært (var ríflega sólarhring í alveg hreinu vatni, á meðan ég var að kippa PVC overflowinu í lið).
Ég reyndi að koma skimmernum fyrir eins hornréttum og hægt var og það er sama dælan. Samt fæ ég eiginlega bara stórar loftbólur en ekki svona pínulitlar eins og ég gerði. Ég er að velta því fyrir mér hvort eitthvað spes sé að. Það væri áhyggjuefni að vera án skimmers í fleirri daga.
Annars er ég að vonast til þess að verzla sokkafilter á einhverskonar standi á morgun. Hvar gæti ég fundið einn svoleiðis? Sá þá allavega ekki í fljótu bragði á heimasíðum þessara helstu verzlana.
Ég setti einhverja gamla dælu sem ég átti úr ferskvatnsbúri í refugium'ið. Ég hafði áhyggjur að vatnið flyti beint yfir frá bubbletrap og í dælurhólfið (Þ.e.a.s. yfirborð vatnsins og að lítil hreyfing yrði á vatninu neðarlega (eru það óþarfa áhyggjur?). sérstaklega þar sem vatnið í sumpnum er vísast til aðeins kaldara en það sem kemur beint úr aðalbúrinu eða það að saltara vatn settist hægt og hægt í botninn (þar sem það er þyngra).
Tekur því að koma fyrir "deep sand bed" í refugium? Ég hafði ætlað mér að koma fyrir einhverjum þara þarna þegar ég er væri búinn að redda ljósi. Bara svona velta því fyrir mér hvort það væri gagn í deep sandbed í svona litlu mæli. Það yrði sirka 40cm x 35cm og svo kannski 10cm djúpur sandur. Hvaða sandur væri hentugur í svoleiðis?
Það er eiginlega allt sem ég hef 2nd hand, en ég er búinn að bæta þetta búr heilmikið (vona ég) með ghetto mixinu mínu. Sumt hefur þó reynst dýrara en mig grunaði þá sérstaklega þessar grænu slöngur og PVC rörin (þau eru víst frekar fátíð hérna og þess vegna dýr).
Það var soldið mikið bras að þétta fyrir loftlokan þar sem gatið sem ég boraði var svona einni stærð of stórt (Þ.e.a.s. féll ofan í án þess að verða ýtt af afli).
Það er hinsvegar búið að vera soldið bras á skimmernum síðan ég flutti hann í sumpinn (Aquasystems Hang on skimmer, nokkuð stór). Ég fæ ekki mikið af svona litlum loftbólum eins og ég gerði þegar hann var uppi. Ég las að hann myndi væntanega ekki freyða miklu ef vatnið væri tært (var ríflega sólarhring í alveg hreinu vatni, á meðan ég var að kippa PVC overflowinu í lið).
Ég reyndi að koma skimmernum fyrir eins hornréttum og hægt var og það er sama dælan. Samt fæ ég eiginlega bara stórar loftbólur en ekki svona pínulitlar eins og ég gerði. Ég er að velta því fyrir mér hvort eitthvað spes sé að. Það væri áhyggjuefni að vera án skimmers í fleirri daga.
Annars er ég að vonast til þess að verzla sokkafilter á einhverskonar standi á morgun. Hvar gæti ég fundið einn svoleiðis? Sá þá allavega ekki í fljótu bragði á heimasíðum þessara helstu verzlana.
Ég setti einhverja gamla dælu sem ég átti úr ferskvatnsbúri í refugium'ið. Ég hafði áhyggjur að vatnið flyti beint yfir frá bubbletrap og í dælurhólfið (Þ.e.a.s. yfirborð vatnsins og að lítil hreyfing yrði á vatninu neðarlega (eru það óþarfa áhyggjur?). sérstaklega þar sem vatnið í sumpnum er vísast til aðeins kaldara en það sem kemur beint úr aðalbúrinu eða það að saltara vatn settist hægt og hægt í botninn (þar sem það er þyngra).
Tekur því að koma fyrir "deep sand bed" í refugium? Ég hafði ætlað mér að koma fyrir einhverjum þara þarna þegar ég er væri búinn að redda ljósi. Bara svona velta því fyrir mér hvort það væri gagn í deep sandbed í svona litlu mæli. Það yrði sirka 40cm x 35cm og svo kannski 10cm djúpur sandur. Hvaða sandur væri hentugur í svoleiðis?
Það er eiginlega allt sem ég hef 2nd hand, en ég er búinn að bæta þetta búr heilmikið (vona ég) með ghetto mixinu mínu. Sumt hefur þó reynst dýrara en mig grunaði þá sérstaklega þessar grænu slöngur og PVC rörin (þau eru víst frekar fátíð hérna og þess vegna dýr).
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Smíði á sump
Líklega er skimmerinn í "Breaking In" stiginu eftir að hafa verið í fersku vatni. Þá hverfur slímhúð sem myndast inn í skimmernum og loftbólur verða mjög stórar í nokkra daga eftirá, einnig getur húðfita haft þessi áhrif að stórar loftbólur myndast í skimmer, það tekur nú bara sirka innan við klukkutíma að ná því burt.
Flæði í refugium á að vera lítið og þá helst bara svona rennsli yfir toppinn eins og þú talar um og filter skokka hef ég ekki fundið hérlendis sem henta fyrir hinn almenna notanda.
Með DSB (deep sand bed) þá myndi ég bara lesa nóg um þetta og mynda þér skoðun um þetta, því það er svo sem engin hrein og bein sönnun fyrir því hvort þetta virki eða ekki,
Ég var með svona DSB á mínu 360L og það virtist vera komið massíft líf í það og leit mjög vel út, ég á eitthvað til af þeim sandi bara þurrkuðum ef þig vantar
Flæði í refugium á að vera lítið og þá helst bara svona rennsli yfir toppinn eins og þú talar um og filter skokka hef ég ekki fundið hérlendis sem henta fyrir hinn almenna notanda.
Með DSB (deep sand bed) þá myndi ég bara lesa nóg um þetta og mynda þér skoðun um þetta, því það er svo sem engin hrein og bein sönnun fyrir því hvort þetta virki eða ekki,
Ég var með svona DSB á mínu 360L og það virtist vera komið massíft líf í það og leit mjög vel út, ég á eitthvað til af þeim sandi bara þurrkuðum ef þig vantar
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
ok gott að vita, ég hef þá ekki sórkostlegar áhyggjur af skimmurnum í bráð.
ok, þá fær dælan að fjúka.
Ég verð þá að skoða DSB nánar.
Þakka hjálpina.
EDIT:
Eftir að hafa frætt mig um DSB, þá held ég að ég láti það eiga sig í bili. Þó mér finnist conceptið reyndar alveg sérstaklega áhugavert.
ok, þá fær dælan að fjúka.
Ég verð þá að skoða DSB nánar.
Þakka hjálpina.
EDIT:
Eftir að hafa frætt mig um DSB, þá held ég að ég láti það eiga sig í bili. Þó mér finnist conceptið reyndar alveg sérstaklega áhugavert.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Ég á í skelfilegum vandrðum með að þétta að loftlokanum í PVC overflowinu.
Er búinn aðð reyna líma, hreinsa og líma aftur og svo nota gúmmibót af stígvéli til þess að þétta að lokanum.
Þegar þetta virkar þá er kerfið í sjálfu sér frábært. Enég hef vísast til borað aðeins of stórt gat og ég á í stökustu vandræðum með að gera þetta loftþétt.
Er búinn aðð reyna líma, hreinsa og líma aftur og svo nota gúmmibót af stígvéli til þess að þétta að lokanum.
Þegar þetta virkar þá er kerfið í sjálfu sér frábært. Enég hef vísast til borað aðeins of stórt gat og ég á í stökustu vandræðum með að gera þetta loftþétt.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Smíði á sump
Geturðu ekki fyllt gatið með epoxy leir og borað bara nýtt?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Það væri kannski bara best. Ekki veistu hvar svoleiðis fæst Keli? tókst allavega ekki að gúggla söluaðila.keli wrote:Geturðu ekki fyllt gatið með epoxy leir og borað bara nýtt?
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Smíði á sump
Til í verkfæralagernum seinast þegar ég vissi. Líklega byko og svoleiðis búllum líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Smíði á sump
Hvar er þessi loki sem þú ert að tala um, endilega setja inn mynd, einnig er hægt að gera PVC lím paste með PVC mulningi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
Skelli þeim inn á morgun. Myndavélin varð eftir niðrí vinnu.
Þetta er engu að síður búið að ganga í nokkra tíma núna, en hafði vanalega klikkað á klukkutíma. Meira segja eftir að ég prufaði að notast við gúmmíbót til að fylla uppí gatið og svona eins og skinna í kringum ventilinn, sem ég hafði prufað í 5 tíma inní sturtu og gengið hnökralaust. En nei þegar ég setti það í búrið klikkaði það eins og skot, að sjálfsögðu.
Ég límdi í kringum allt eins og óður og lét þorna vel. Hinsvegar gerðist SAS svo góður að gefa mér örlítið af epoxy leir þegar ég leit við hjá honum.
Edit:
Búið að ganga í sirka 16 tíma.
Þetta er engu að síður búið að ganga í nokkra tíma núna, en hafði vanalega klikkað á klukkutíma. Meira segja eftir að ég prufaði að notast við gúmmíbót til að fylla uppí gatið og svona eins og skinna í kringum ventilinn, sem ég hafði prufað í 5 tíma inní sturtu og gengið hnökralaust. En nei þegar ég setti það í búrið klikkaði það eins og skot, að sjálfsögðu.
Ég límdi í kringum allt eins og óður og lét þorna vel. Hinsvegar gerðist SAS svo góður að gefa mér örlítið af epoxy leir þegar ég leit við hjá honum.
Edit:
Búið að ganga í sirka 16 tíma.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Smíði á sump
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 007&type=3
Vona að þetta virki, gerði album public.
Myndir af öllum pípulögnum eru aftast.
Vona að þetta virki, gerði album public.
Myndir af öllum pípulögnum eru aftast.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur