veikur fiskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

veikur fiskur

Post by siggi86 »

Ég er með fisk og hún er mjög slöpp, það er eins og hún sé með graftarkýli á sér ( en er það nú örugglega ekki) ekki hvítt eða neitt þannig bara upphleypt...
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: veikur fiskur

Post by siggi86 »

dead
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: veikur fiskur

Post by unnisiggi »

hvernig fiskur er þetta
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: veikur fiskur

Post by siggi86 »

Paratilapia Pollini
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: veikur fiskur

Post by Elma »

ef fiskar byrja að sýna einhvern slappleika þá
er gott að byrja á því að skipta um 50%vatn.

svo salta eða lyfja eftir því hve alvarleg veikin er.

En leiðinlegt að fiskurinn dó.
Polleni eru fallegir fiskar.

Fiskurinn hefur kannski rekið sig í eða hangið utan í hitaranum?
Fiskur kannski bitið hann?
Svo gæti þetta líka hafa verið bara lélegt eintak, eitthvað genatengt..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply