herra óákveðinn.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

herra óákveðinn.

Post by acoustic »

jæja ég hef verið mjög óákveðinn þegar það kemur að fiskavali í búrinn hjá mér og ég er búinn að eiga mjög fjölbreitt af afriskum síkliðum að mér finnst allavega.
enn núna er ég kominn með 3 venustus og 3 livingstonii og 2 moorii
(dolphin chiclid) og svo eru nokkrar klassiskar malawi síkliður með þeim. enn það sem ég ættla að reyna að halda mig við eru venustus,livingstonii og moorii (dolphin chiclid) og kannski eina eða tvær tegundir í viðbot sem eru svona svipaðar og þær fyrr nefndu og verða 25-30cm.
Hvaða fiskum mælið þið með og kannski hvað er ráðlegt að vera með marga í 400 líttra búri ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Dimidiochromis compressiceps ? er þessi ekki rosalega seinn að stækka ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

enn rostratusinn ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Báðir stækka eðlilega, sennilega bara á sama hraða og venustusinn. Ég er með allar þrjár tegundir og allar stækka svipað.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Red empress er fallegasta malawi síkliðan sem ég hef átt... Karlinn verður stór og ótrúlega litríkur.. Kíktu á það :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply