jæja ég hef verið mjög óákveðinn þegar það kemur að fiskavali í búrinn hjá mér og ég er búinn að eiga mjög fjölbreitt af afriskum síkliðum að mér finnst allavega.
enn núna er ég kominn með 3 venustus og 3 livingstonii og 2 moorii
(dolphin chiclid) og svo eru nokkrar klassiskar malawi síkliður með þeim. enn það sem ég ættla að reyna að halda mig við eru venustus,livingstonii og moorii (dolphin chiclid) og kannski eina eða tvær tegundir í viðbot sem eru svona svipaðar og þær fyrr nefndu og verða 25-30cm.
Hvaða fiskum mælið þið með og kannski hvað er ráðlegt að vera með marga í 400 líttra búri ?
herra óákveðinn.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Red empress er fallegasta malawi síkliðan sem ég hef átt... Karlinn verður stór og ótrúlega litríkur.. Kíktu á það
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net