Verð 80 þús. Kr.
Búrið var keypt 2010 en vatn var fyrst sett í búrið í mars 2011.
Í pakkanum er m.a.:
- Akvastabil EffectAquarium 180 Silver fiskabúr 100x40x45 cm
- EffectLight 180 Silver lok (AL-7180)
- Tvær SYLVANIA GRO-LUX F30W t8 perur
- AM Top AT-3335 Tunnudæla ásamt auka síum og síusteinum.
- Rena Air50 Lítil loftdæla ásamt slöngum og lokum.
- 3 misstórir háfar.
- Gotbúr.
- Glerskafa ásamt auka blaði.
- Hitari sem er of lítill fyrir búrið en gerir samt gagn.
- Botnryksuga.
- Allskonar fiskamatur.
- NO3- prófunarsett, o.fl.
- Lífræn rót með áfastri plöntu.
- Allt annað sem er í búrinu, steinar, sandur, plöntur o.s.frv.
- 14 Gúbbífiskar
- 4 Neontetrur
- 1 "Ryksugufiskur"
Fiskabúrið er fullt eins og er. Þegar kaupandi er fundin þarf ég að
tæma búrið en við þurfum svo í sameiningu að finna út úr því hvernig
fiskum og plöntum er komið heilum milli staða. Ég get aðsotað við
flutning og flutt búrið innan höfuðborgarsvæðisins sé þess óskað.
Hvorki skápur né undirstöður fylgja.
Bara búrið og dælur kosta ný að lágmarki 120 þús. kr. (samkvæmt stuttri samantekt minni á netinu)
en ég læt allan þennan pakka á 80 þús kr.
Er í Mosfellsbæ.
Síminn er 864-2513 / Emil
Myndir eru hér