Vegna gífurlegs áhugaleysis hjá mér er ég að spá í að selja 200L búrið mitt ef rétt verð fæst, ef ekki, þá læt ég það bara standa hérna áfram...
Þetta er mjög vandað og flott 200L Aqualife fiskabúr með skáp, í dökkum viðarlit (wenge).
Innan við árs gamalt og sér ekki á því.
Fiskabúrið sjálft er 101x41x61cm en heildarhæð með skáp er 137cm.
Það er s.s. frekar hátt miðað við dýpt og lítur því út fyrir að vera stærra en það er.
Lokið er mjög þægilegt, með lítilli fóðurlúgu. Ljósin eru 2x30W. Mjög þægilegt að vinna í búrinu.
Innbyggt Juwel hreinsiunit fylgir með (sama stærð og er í Juwel 400L), sem er meira en nóg fyrir þetta búr og engin þörf á tunnudælu.
Dælukassinn var nýr þegar hann fór í búrið en bara dæluhausinn kostar 10þ kr nýr. (Veit ekki hvað nýr dælukassi og svampar kosta)
Þetta búr + skápur kostar 89.900kr nýtt.
Verð fyrir búrið, skápinn og dælubúnað: 65þ
Búrið er í notkun í dag og getur möl og smá gróður fylgt með ef áhugi er fyrir því.
Á enga góða mynd sem sýnir búrið og skápinn en hérna er ein:
og ein af netinu:
Mjög flott 200L fiskabúr til sölu - eins og nýtt
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Mjög flott 200L fiskabúr til sölu - eins og nýtt
Fiskarnir farnir, tilbúið til afhendingar!
Lækkað verð: 60þ
Lækkað verð: 60þ
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Mjög flott 200L fiskabúr til sölu - eins og nýtt
Hætt við (í bili amk). Ætlum að prófa að hafa búrið inní barnaherbergi og hafa einhverja fiska eftir því...