Er að fara að flytja, er með 250 lítra búr með tunnudælu, vantar ráð um hvernig er best að bera sig við þetta, er auðvitað fullt af gróðri og fiskum
Á ég að taka allt vatn úr búrinu? Ef sandurinn er í verð ég þá að bera það á skápnum eða þolir botnplatan þungann án þess að hafa stuðning undir?
Hvað þolir flóran í dælunni langan tíma án þess að það sé gegnumrennsli?
Flutningur fiskabúrs
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flutningur fiskabúrs
hef flutt stór búr nokkrum sinnum og alltaf gengið vel..
bara enda á að tæma búrið áður en það er flutt á nýjan stað, tæma allt vatn burt og ég tek alltaf mölina líka og geymi í plastkössum/pokum.
Skelli gróðri bara með fiskunum ef ég er með stóra fötu, annars í loftþétta poka með engu vatni.
Dælan á alveg að þola einhverja klst án þess að flóran rotni.
S.s. tæma allt vatn, mölin og dælan geyma næga flóru fyrir búrið.
bara enda á að tæma búrið áður en það er flutt á nýjan stað, tæma allt vatn burt og ég tek alltaf mölina líka og geymi í plastkössum/pokum.
Skelli gróðri bara með fiskunum ef ég er með stóra fötu, annars í loftþétta poka með engu vatni.
Dælan á alveg að þola einhverja klst án þess að flóran rotni.
S.s. tæma allt vatn, mölin og dælan geyma næga flóru fyrir búrið.