HJÁLP guppy fiskur étin og veit ekki afhverju?!!

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
nubbi
Posts: 10
Joined: 03 Oct 2012, 08:39

HJÁLP guppy fiskur étin og veit ekki afhverju?!!

Post by nubbi »

Er með 2 sverðdraga einn sverðdraginn er full en er líka með 3 ryksugur og 2 eða 3 snigla og 5 neon tetrur og 2 guppy fiska en þegar ég vaknaði í morgun var búið að éta 1 guppy fiskin og bara sporðurinn eftir, ég er samt duglegur að gefa þeim að borða svo veit einhver eða hefur einhver lent í svona áður??
1 önnu spurning hvað tekur langan tíma fyrir sverðdraga að eignast gotið (eða hvernig sem maður segir þetta)??
Last edited by nubbi on 03 Oct 2012, 19:06, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: HJÁLP guppy fiskur étin og veit ekki afhverju?!!

Post by keli »

Fiskurinn hefur líklega drepist og ryksugurnar svo étið hann. Mjög ólíklegt að hann hafi verið drepinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply