Er með 2 sverðdraga einn sverðdraginn er full en er líka með 3 ryksugur og 2 eða 3 snigla og 5 neon tetrur og 2 guppy fiska en þegar ég vaknaði í morgun var búið að éta 1 guppy fiskin og bara sporðurinn eftir, ég er samt duglegur að gefa þeim að borða svo veit einhver eða hefur einhver lent í svona áður??
1 önnu spurning hvað tekur langan tíma fyrir sverðdraga að eignast gotið (eða hvernig sem maður segir þetta)??
HJÁLP guppy fiskur étin og veit ekki afhverju?!!
HJÁLP guppy fiskur étin og veit ekki afhverju?!!
Last edited by nubbi on 03 Oct 2012, 19:06, edited 1 time in total.
Re: HJÁLP guppy fiskur étin og veit ekki afhverju?!!
Fiskurinn hefur líklega drepist og ryksugurnar svo étið hann. Mjög ólíklegt að hann hafi verið drepinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net