Getur þú nafngreint kórallinn ?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Getur þú nafngreint kórallinn ?
Sælir, var að spá hvort þið gætuð nafngreint þessa tvo kóralla ?
Ekki bestu myndir í heimi en ættu að duga þó..
. Eins og vel sést þá er búrið að drepast úr þörungarvandræðum og það er að gera mig geðveikann
Ekki bestu myndir í heimi en ættu að duga þó..
. Eins og vel sést þá er búrið að drepast úr þörungarvandræðum og það er að gera mig geðveikann
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
branched hammer á fyrri myndinni, hinn er eitthvað lasinn en einhver mjúkur sýnist mér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Mér finnst að hann ætti að heita sleggjukórall á Íslandi.
Annars er latneska heitið Euphyllia ancora.
Þar sem enginn er próteinfleytan þá ná lífræn efni í vatninu að safnast upp og þörungatímabilið lengist. Maður þarf flytja þau úr með einhverjum hætti.
Mér sýnist þetta vera kísilþörungur hjá þér en berðu saman diatoms og dinoflagellates og skoðaðu málið betur ef það er dino.
Annars er latneska heitið Euphyllia ancora.
Þar sem enginn er próteinfleytan þá ná lífræn efni í vatninu að safnast upp og þörungatímabilið lengist. Maður þarf flytja þau úr með einhverjum hætti.
Mér sýnist þetta vera kísilþörungur hjá þér en berðu saman diatoms og dinoflagellates og skoðaðu málið betur ef það er dino.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Takk fyrir þetta strákar, það fer skimmer í búrið á morgun
Fann einn mjög fínann.
Ég skoða þetta DNA
Fann einn mjög fínann.
Ég skoða þetta DNA
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Jæja ég ætla bara að nota þennann þráð fyrir vandamálin mín...
Ég held að ég sé að berjast við dinoflagellates.
Ég var að fá flottan tunze skimmer sem er ætlaður fyrir 500 lítra búr og er hann að skimma fallega gula drullu eins og er...
Ætla að láta 2x myndir hingað og endilega segið mér hvað þið munduð gera í mínum sporum.
Ég held að ég sé að berjast við dinoflagellates.
Ég var að fá flottan tunze skimmer sem er ætlaður fyrir 500 lítra búr og er hann að skimma fallega gula drullu eins og er...
Ætla að láta 2x myndir hingað og endilega segið mér hvað þið munduð gera í mínum sporum.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Eða er þetta bara brúnþörungur sem ég ætti að ná í burtu með að myrkva búrið í nokkra daga ?
Það koma allavegana loftbólur upp úr þessu og ALLIR sniglar eru dauðir
Það koma allavegana loftbólur upp úr þessu og ALLIR sniglar eru dauðir
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Hvernig ljós ertu með og hversu gömul eru þaug?
Ertu með eitthvað af sniglum og kröbbum?
Hefuru skoðað það eitthvað að fá þér UV ljós?
Ertu með eitthvað af sniglum og kröbbum?
Hefuru skoðað það eitthvað að fá þér UV ljós?
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Ég er með 4x T5 bláar perur, 2x halogen eða eitthvað 250w og 18x led ljós... Perurnar eru ca 7 mánaðar gamlar
Ég á til gamallt UV ljós en hef ekki ennþá notað það, ljóstíminn er voðalega random eins og er, en hann er undir 8klst á sólahring
Var með ca 10 snigla sem dóu allir.
Er með 2x hermit krabba og eitt svart ígulker
Ég á til gamallt UV ljós en hef ekki ennþá notað það, ljóstíminn er voðalega random eins og er, en hann er undir 8klst á sólahring
Var með ca 10 snigla sem dóu allir.
Er með 2x hermit krabba og eitt svart ígulker
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
fá þer cleaner crew.
Ótrúlegt hvað nokkrir sniglar geta gert.
Svo mæli ég með að þú teingir uv ljósið það getur gert kraftaverk.
Minkaði Þörunga vöxt hjá mér stórlega og vatnið virtist verða tærara það þarf ekki að vera í góngi 24/7 ég sjálfur myndi hafað það samnt 24/7 til að byrja með og svo ef að Þörungurinn færi að minka þá myndi ég minka uv tíman í að vera svipaður og ljósa tímin kanski aðeins leingri.
Ótrúlegt hvað nokkrir sniglar geta gert.
Svo mæli ég með að þú teingir uv ljósið það getur gert kraftaverk.
Minkaði Þörunga vöxt hjá mér stórlega og vatnið virtist verða tærara það þarf ekki að vera í góngi 24/7 ég sjálfur myndi hafað það samnt 24/7 til að byrja með og svo ef að Þörungurinn færi að minka þá myndi ég minka uv tíman í að vera svipaður og ljósa tímin kanski aðeins leingri.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Byrja á því að loka fyrir fæðuna sem heldur þessu lifandi, fá sér RO eða RO/DI kerfi.
Ef þú ert að fóðra með frosnu fæði, skola það í sér íláti með vatni úr búrinu áður en það fer í búrið (minnka líka fóðrun ef mögulegt)
Auka flæðið í búrinu og endur raða grjóti til að leyfa betra flæði um grjótið
Ef þú ert að fóðra með frosnu fæði, skola það í sér íláti með vatni úr búrinu áður en það fer í búrið (minnka líka fóðrun ef mögulegt)
Auka flæðið í búrinu og endur raða grjóti til að leyfa betra flæði um grjótið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Takk takk, en ég gef ekki frosið fæði...
Önnur spurning, hversu stórt cleaning crew eruð þið með í búrunum hjá ykkur ?
Önnur spurning, hversu stórt cleaning crew eruð þið með í búrunum hjá ykkur ?
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Það er dæmigert að sniglar drepist þegar "dinoflagellates" eru til staðar í þessu magni og er ekki auðsótt mál að losna við þetta aftur.
Próteinfleyta er mjög mikilvæg fyrir saltvatnsbúr en búreigendur flytja út mikla drullu 1-2 í viku sem erfitt er að hugsa sér að hella aftur í búrið.
Þar sem þú ert ekki með neitt undirbúr heldur þá verð ég að segja að búrið sé vanbúið og svona vandamál því mun líklegra og lausnir færri.
Kolefni úr Vodka eða kúlum er eitthvað sem ekki er hægt að nota nema vera með próteinfleytu þar sem hún er lykilatriði í að flytja út umframbakteríu sem myndast.
Ekki gleyma því að ef enginn þörungur væri í búrinu þá væru sennilega fiskarnir dauðir líka.
Ræktun grófþörunga er því góður valkostur í stöðunni en hún fer yfirleitt fram í undirbúrinu.
Allskonar aðferðir eru notaðar til að minnka magn næringarefna en ég held að langbesta ráðið sem ég get gefið þér er að gera undirbúr, fá þér fleytu og byrja aftur.
Þá meina ég að hreinsa sandinn og steinana vel án þess að drepa allt á þeim og skipta út nær öllu vatninu.
Lengi býr að fyrstu gerð og vertu ekkert að flýta þér en vandaðu verkið ef þú tekur þá ákvörðun.
Það er langt frá því sjálfgefið að sjávarbúr verði að litríkum kórallabúrum en þangað til það gerist er um að gera að læra af reynslunni og njóta að fylgjast með þeim umhleypingum sem búrið fer í gegnum.
Próteinfleyta er mjög mikilvæg fyrir saltvatnsbúr en búreigendur flytja út mikla drullu 1-2 í viku sem erfitt er að hugsa sér að hella aftur í búrið.
Þar sem þú ert ekki með neitt undirbúr heldur þá verð ég að segja að búrið sé vanbúið og svona vandamál því mun líklegra og lausnir færri.
Kolefni úr Vodka eða kúlum er eitthvað sem ekki er hægt að nota nema vera með próteinfleytu þar sem hún er lykilatriði í að flytja út umframbakteríu sem myndast.
Ekki gleyma því að ef enginn þörungur væri í búrinu þá væru sennilega fiskarnir dauðir líka.
Ræktun grófþörunga er því góður valkostur í stöðunni en hún fer yfirleitt fram í undirbúrinu.
Allskonar aðferðir eru notaðar til að minnka magn næringarefna en ég held að langbesta ráðið sem ég get gefið þér er að gera undirbúr, fá þér fleytu og byrja aftur.
Þá meina ég að hreinsa sandinn og steinana vel án þess að drepa allt á þeim og skipta út nær öllu vatninu.
Lengi býr að fyrstu gerð og vertu ekkert að flýta þér en vandaðu verkið ef þú tekur þá ákvörðun.
Það er langt frá því sjálfgefið að sjávarbúr verði að litríkum kórallabúrum en þangað til það gerist er um að gera að læra af reynslunni og njóta að fylgjast með þeim umhleypingum sem búrið fer í gegnum.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Æi... missti af þessu með próteinfleytuna sem þú varst að fá þér.
Þá er kolefnislausnin möguleg.
Undirbúr troðið af grófþörungi væri samt eitthvað sem ég myndi vilja nota í þessari baráttu.
Þá er kolefnislausnin möguleg.
Undirbúr troðið af grófþörungi væri samt eitthvað sem ég myndi vilja nota í þessari baráttu.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Endilega póstaðu hvernig baráttan gengur og hvað þú ert að gera í þessu.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Skrapp út á land yfir helgina, kem með nýjar myndir og update eftir helgi
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Gætir burstað steinana með bursta í saltvatni til þess að ná einhverju af þessu úr búrinu.
En þig vantar að fá rétta þörunginn til þess að eta þetta. Eitthvað eins og þennan!
Setja hann bara í pott eða eitthvað, vilt helst ekki hafa hann nema í undirbúrinu.
Filtera sandinn með sjóskiptum, örari sjóskipti, þetta hjálpar allt en öll búr fara í svona start cycling hring.
Ef að það kemur mikið af GHA þá ertu að fara í rétta átt þó að búrið þitt líti vera út. Bara að vera duglegur að fjarlægja hann.
Með því að fjarlægja hann ertu að fjarlægja þau efni sem þörungurinn vex á úr búrinu. Fjarlægir eingann þörung þá eru öll efnin eftir í búrinu þó svo að þörungurinn hverfi. Mirkrar búrið, þá drepur þú kórallana.
En þig vantar að fá rétta þörunginn til þess að eta þetta. Eitthvað eins og þennan!
Setja hann bara í pott eða eitthvað, vilt helst ekki hafa hann nema í undirbúrinu.
Filtera sandinn með sjóskiptum, örari sjóskipti, þetta hjálpar allt en öll búr fara í svona start cycling hring.
Ef að það kemur mikið af GHA þá ertu að fara í rétta átt þó að búrið þitt líti vera út. Bara að vera duglegur að fjarlægja hann.
Með því að fjarlægja hann ertu að fjarlægja þau efni sem þörungurinn vex á úr búrinu. Fjarlægir eingann þörung þá eru öll efnin eftir í búrinu þó svo að þörungurinn hverfi. Mirkrar búrið, þá drepur þú kórallana.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Hefurðu skoðað þetta ? http://reefbuilders.com/2012/08/03/xl-b ... fluidized/ . Er þetta ekki annars (euphyllia parancora).
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Vel orðað linx.
Skoruþörungar magnast reyndar heldur upp við sjóskipti.
Bakterían sem vex á kolefniskúlunum er mikilvægt að losa út úr búrinu strax.
Tengja menn því ílátið undir það beint við próteinfleytuna.
Það eitt gerir þá aðferð skilvirkari en Vodka sem fer beint í búrið.
Þessar kúlur festast saman ef ekki er nægt flæði og hafa menn þá lent í vandræðum þegar bakteríustofnin hrynur skyndilega.
Ég tel þetta ekki góða vöru sem Nykur bendir á.
Hreinsun og svo 3-5 daga myrkvun myndi losa út amk 90% af þörunginum.
Það er bara restin sem er svo erfitt að ná alveg út.
Skoruþörungar magnast reyndar heldur upp við sjóskipti.
Bakterían sem vex á kolefniskúlunum er mikilvægt að losa út úr búrinu strax.
Tengja menn því ílátið undir það beint við próteinfleytuna.
Það eitt gerir þá aðferð skilvirkari en Vodka sem fer beint í búrið.
Þessar kúlur festast saman ef ekki er nægt flæði og hafa menn þá lent í vandræðum þegar bakteríustofnin hrynur skyndilega.
Ég tel þetta ekki góða vöru sem Nykur bendir á.
Hreinsun og svo 3-5 daga myrkvun myndi losa út amk 90% af þörunginum.
Það er bara restin sem er svo erfitt að ná alveg út.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Ég er einmitt að bíða eftir Biopellet reactor, dælu og Biopellets frá AVAST.
Ég var búinn að lesa mig til um þessar XL biopellets, sá engin góð meðmæli um þær og fólk bölvar þeim almennt (les mest á reef central).
Nuna um jólin þá myrkvaði ég búrið í 3 daga,
Nokkrum dögum seinna kom brúni þörungurinn aftur.
Lífríkið í búrinu er lítið og ég ætla ekki að bæta við meira lífi fyrr en ég næ tökum á þörungnum
3x damsel
1x regal tang
1x clown
5x sniglar
1x hermit krabbi
Ég var búinn að lesa mig til um þessar XL biopellets, sá engin góð meðmæli um þær og fólk bölvar þeim almennt (les mest á reef central).
Nuna um jólin þá myrkvaði ég búrið í 3 daga,
Nokkrum dögum seinna kom brúni þörungurinn aftur.
Lífríkið í búrinu er lítið og ég ætla ekki að bæta við meira lífi fyrr en ég næ tökum á þörungnum
3x damsel
1x regal tang
1x clown
5x sniglar
1x hermit krabbi
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Er ekki búinn að stúdera þessar XL mikið. En venjulegar Biopellets er klárlega málið ef þú vilt losna hratt við Nitrat og Fosfat. Bara eitt eins og DNA nefndi. Ef þú ætlar að nota pellets, passaðu bara að flæðið stoppi ekki og láttu útflæðið renna í skimmerinn. Annars gangi þér vel.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Þetta lýtur allavega mun betur út hjá þér núna og skynsamleg ákvörðun að ná stjórn á þessu kerfi áður en þú ferð að bæta meiru í kerfið. Varðandi hvaðan þessi efni eru að koma út í búrið hjá þér þá dettur mér einna helst í hug að það hafi komið með sandinum og/eða LR, ef svo er þá á það eftir að taka smá tíma að seitla út úr grjótinu t.d. en góðir hlutir gerast hægt og þetta fer úr þeim að lokum.
Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Randy Holmes Farley segir sitt álit á skoruþörungum.
http://reefkeeping.com/issues/2006-11/rhf/index.php#11
"best known ways to treat problem dinoflagellates are to reduce nutrients and to raise pH"
http://reefkeeping.com/issues/2006-11/rhf/index.php#11
"best known ways to treat problem dinoflagellates are to reduce nutrients and to raise pH"