góðan daginn... var í lokal dýrabúðinni hér í dk og ætlaði að fá nokkra endlera.
þeir höðu enga en voru meðeitthvern lista á sænsku með nokkrum endler týpum sem hann getur pantað
það var endler panda, rosaflackig, og blå kingcobra.
var eitthvað að reyna að googla þetta en fann ekkert.. vona að eitthver hér viti hvernig þeir eru eða veit annað nafn á þeim
endler týpur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 42
- Joined: 11 Jun 2010, 22:00
- Location: rvk
Re: endler týpur?
Þetta gætu verið blöndur af endler og guppy.
Hefur þú leitað eitthvað eftir hobby fiskakörlum á þínu svæði, það ætti að vera ágætis endler menning í DK ?
Ég hef notað http://endlers-usa.com/index.php?sid=be ... fdcb2f52b1 þegar ég hef viljað fræðast um endlera.
Hefur þú leitað eitthvað eftir hobby fiskakörlum á þínu svæði, það ætti að vera ágætis endler menning í DK ?
Ég hef notað http://endlers-usa.com/index.php?sid=be ... fdcb2f52b1 þegar ég hef viljað fræðast um endlera.