Er það bara ég....
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Er það bara ég....
eða er MIKLU minna að gerast á þessari síðu núna er hérna áður.... ég man að ef ég auglýsti eftir fisk gefins þá fékk ég oftast 100fiska.. núna fæ ég ekki einu sinni gúbbý... HVAÐ ER AÐ GERAST?
Re: Er það bara ég....
Byrjar bara hægt eftir sumarfríin.siggi86 wrote:eða er MIKLU minna að gerast á þessari síðu núna er hérna áður.... ég man að ef ég auglýsti eftir fisk gefins þá fékk ég oftast 100fiska.. núna fæ ég ekki einu sinni gúbbý... HVAÐ ER AÐ GERAST?
Já þetta er SVAKALEGT að fólk skuli ekki hópast um þig til að gefa þér fiska
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Er það bara ég....
Sibbi wrote:Já þetta er SVAKALEGT að fólk skuli ekki hópast um þig til að gefa þér fiskasiggi86 wrote:eða er MIKLU minna að gerast á þessari síðu núna er hérna áður.... ég man að ef ég auglýsti eftir fisk gefins þá fékk ég oftast 100fiska.. núna fæ ég ekki einu sinni gúbbý... HVAÐ ER AÐ GERAST?
HAHAH þú veist hvað ég meina..... enginn að selja fiska og ekkert...! ég er með 3búr og öll nánast tóm... og næsta gæludýra verslun er Dýrarríkið AKUREYRI... HUGSAÐU þér... ég er betur settur með að veiða mér fiska á höfninni og reyna að halda í þeim lífinu í ferskvatni en að kaupa fiska þar...
Re: Er það bara ég....
Er ekki einmitt gæludýrabúð með fiska á Akureyri, fór þarna tvisvar um, eða þrisvar í sumar og ætlaði að kíkja í einhverja svona búð, en fann ekki, lagði nú ekki mikið í leitina
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Er það bara ég....
Jámm spjallið er venjulega rólegt á sumrin.. Svo kippist þetta rólega í gang þegar það haustar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Er það bara ég....
Vona það... glatað að gera þráð og fá EKKERT feed back
Re: Er það bara ég....
en hvað með gullfiskatjörnina við hitaveituna?siggi86 wrote:Sibbi wrote:Já þetta er SVAKALEGT að fólk skuli ekki hópast um þig til að gefa þér fiskasiggi86 wrote:eða er MIKLU minna að gerast á þessari síðu núna er hérna áður.... ég man að ef ég auglýsti eftir fisk gefins þá fékk ég oftast 100fiska.. núna fæ ég ekki einu sinni gúbbý... HVAÐ ER AÐ GERAST?
HAHAH þú veist hvað ég meina..... enginn að selja fiska og ekkert...! ég er með 3búr og öll nánast tóm... og næsta gæludýra verslun er Dýrarríkið AKUREYRI... HUGSAÐU þér... ég er betur settur með að veiða mér fiska á höfninni og reyna að halda í þeim lífinu í ferskvatni en að kaupa fiska þar...
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Er það bara ég....
gullfiskar eru ekki það skemmtilegir Er núna með bleikju í búri
Re: Er það bara ég....
siggi86 wrote:gullfiskar eru ekki það skemmtilegir Er núna með bleikju í búri
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Er það bara ég....
hvernig er það að virka?siggi86 wrote:gullfiskar eru ekki það skemmtilegir Er núna með bleikju í búri
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Er það bara ég....
Virkar bara vel... vatnsskipti á 3daga fresti... Ætla að reyna að skella inn mynd og videoi á eftir Mikið Loft ef galdurinn
Re: Er það bara ég....
samála ég er bara að reyna að finna út hver á pirrana fisk? á einhver
Re: Er það bara ég....
Gaman að fylgjast með þessu, næst er bara að para og koma á fjölgun
Eeeeen hvernig náðir þú silungnum?
Já, svo ertu með eitt og eitt Convikt seiði
Það verður gaman að fylgjast með hverenig gengur.
Eeeeen hvernig náðir þú silungnum?
Já, svo ertu með eitt og eitt Convikt seiði
Það verður gaman að fylgjast með hverenig gengur.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Er það bara ég....
Ég lagði net síðustu helgi og vitlaði það bara nokkrum tímum seinna og þar var þessi litla bleikja í. ég skipti mér nú ekki af henni þar sem að hún var ekki beint mat fiskur. Svo ég tók bara netið uppúr og keyrði heim með bleikjuna ennþá í netinu og huskyinn hjá vini mínum var búinn að bíta í hana og svona, svo kem ég heim og tek hana úr netinu og hún byrjaði að iða... ég skellti henni í eldhúsvaskinn með vatni í... þar braggaðist hún og var orðin góð eftir 10-15min og svo ákvað ég að setja hana í búr heheh viti menn... It's alive!
Ég er að vinna í bleikju eldi og þeir voru að tala um að hún gæti verið svona 2-3ára.... þær vaxa svo hægt í náttúrunni....
Ég er að vinna í bleikju eldi og þeir voru að tala um að hún gæti verið svona 2-3ára.... þær vaxa svo hægt í náttúrunni....
Re: Er það bara ég....
Alveg magnað hún hefur verið án vatns í margar 10 mínútur, eða einhverjar alla vega,, alveg magnað.
Verður gaman að sjá þróunina á bleikju "eldinu" hjá þér
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Er það bara ég....
hvað er hitastigið á vatninu hjá bleikjunni? og úr hvaða vatni kom hún? (spekulera í hita mismuninum.)
Re: Er það bara ég....
Vatnið sem þær koma úr er 4°C.... vatnið sem ég er með er heitast 9°C en kaldast 3°C
http://www.youtube.com/watch?v=BLYEh80i ... ature=plcp
Bætti 2stk við það hehehe troðið!
http://www.youtube.com/watch?v=BLYEh80i ... ature=plcp
Bætti 2stk við það hehehe troðið!
Re: Er það bara ég....
Já! komin með þrjá, Þú verður kominn með tjörn bráðlega hvernig kælir þú búrið niður.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Er það bara ég....
kæli það ekkert.... skipti bara um reglulega og þá er það mjög kalt og svo tekur það smá tíma að hitna í of heitt... bleikjan þolir MJÖG rokkandi hita EN í mjög háu hitastigi þá má ekki mikið gerast svo hún drepist
Re: Er það bara ég....
Kíkti í búrið í morgun og viti menn.... HROGN! Myndir í kvöld, og ein orðin frekar slöpp
Re: Er það bara ég....
Magnað , þú leifir okkur að fylgjast mreð þessu.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Er það bara ég....
þetta var allt ófrjógað svo það drapst allt... þarf bara rétt 2tíma til að drepast...
Re: Er það bara ég....
Gæti gert það í vinnunni... vinn í bleikjueldi... er bara ekki alveg að nenna því Meira mál en að segja það, má ekki koma ljós á hrogin annars verða þau vanskaplingar og blablabla... helst að vera alltaf 4°C og svona... þetta var bara smá mission Kannski ég reyni aftur með stærra búri