Ljósavesen
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ljósavesen
nú var ég að lenda í því að ballestin fyrir ljósin í búrinu hjá mér brann yfir er svona að spá hvort að ástæðan geti verið sú að hún er gerð fyrir 2x40w en ég var með 2x30w og spyr... því það á að vera allt í lagi að nota lægri watta tölu heldur en gefið er upp er það ekki eða er ég að misskilja?
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Ljósavesen
Ég held að það borgi sig ekki að breyta wattatölunni neitt - hvorki upp né niður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net