Lina upp sogskála gúmmí.

Greinar um fiska og umhirðu þeirra

Moderators: Vargur, Andri Pogo

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Lina upp sogskála gúmmí.

Post by Sibbi »

Veit ekki hvort þetta eigi heima hér, meistararnir færa þetta annars.

Fann í dag upp ALGERA SNILD við að lina upp hart sogskálagúmmí.
Ég er búinn að vera að prufa ýmis ´"húsráð" en ekki fengið neitt til að visrka sem skildi, en datt svo í hug að prufa þetta.

Setja gúmmíið í skál og hella Asenton í, láta vera þar til gúmmíið er orðið vel mjúkt, varast samt að gleyma því ekki í leginum, en þetta virkar sko svakalega, glimmrandi flott og góð sogskálagúmmí sem ég á núna.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by Vargur »

Láttu okkur endilega vita hvernig þetta endist.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by Sibbi »

Vargur wrote:Láttu okkur endilega vita hvernig þetta endist.
Ekki málið, öll gúmmíin grípa ROSALEGA vel, hef enga vantrú á endingu, en sjáum til.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by keli »

Þetta er svipað og maður gerir með gúmmípakkningar, þá lætur maður þær liggja í bensíni og þær mýkjast upp. Ég er samt ekki viss um að ég vilji bensín eða aceton í fiskabúrin mín :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by Sibbi »

keli wrote:Þetta er svipað og maður gerir með gúmmípakkningar, þá lætur maður þær liggja í bensíni og þær mýkjast upp. Ég er samt ekki viss um að ég vilji bensín eða aceton í fiskabúrin mín :)

Ég þvoði bara gúmmíin með heitu vatni og lét síðan þorna vel, held að öll laus efni gufi bara upp.
Alla vega eru komin tvær skálar í eitt búrið og enginn dauður enn,,,, en sjáum hvað setur :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by Nielsen »

hvernig er endingin á þessu hjá þér sibbi
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by keli »

Well asetonið fer í gúmmíð, þessvegna virkar þetta. Svo lekur það í búrið í rólegheitunum myndi ég halda. Lítið magn og vatnsskipti þynna það fljótt út, en ég myndi ekki alveg leggja í þetta hugsa ég.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Lina upp sogskála gúmmí.

Post by Sibbi »

Já¨!!!, ég var búinn að gleima þessu :), en gúmmíin þvoði ég vel í heitu vatni eftir míkinguna, og lét þær svo bara eiga sig, þurfti ekki á að halda fyrr en eftir einhverjar vikur, en þær voru mjúkar enn, en samt ekki eins og er ég tók þær uppúr leginum, ég er að nota þær núna, sumar eru að harðna aftur, og tel ég það bara eðlilegt, öll sveigja fer úr svonalöguðu með tímanum.
Það voru samt ein þrjá litlar sogskálar sem hörðnuðu mjög fljótt, ég man að þegar ég mundi eftir skálunum í þurkun (á ofni) eftir eitthvað 3 daga voru þrjár (af 12 eða 13) orðnar nokkuð harðar, samt ekki eins og þær voru áður.

Þannig að ég tel þetta enga töfralausn, en getur bjargað manni í einhverjar vikur,,, eða mánuði eigi maður erfitt með að nálgast nýjar.

Þetta eins og Keli segir, hvort það fari í vatnið hef ég ekki hugmynd um,,,, eeen ég hef þrifið rotor uppúr Asinton, og límdi saman (segullinn brotnaði) með tonnataki og skellti draslinu í búr daginn eftir, og það hélt í þrjú ár, enginn fiskurinn drafst, og ekki gat ég mergt að þessar æfingar mínar hefi haft nein áhrif.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply