Fiskabúr sem lekur!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Haraldur
Posts: 20
Joined: 20 Apr 2010, 13:34

Fiskabúr sem lekur!

Post by Haraldur »

Komst að því áðan að búrið hjá mér er byrjað að leka ! er með Juwel 100L og skápinn sem er undir það.
Núna vantar mér ráð, hvernig er best að standa í þessu, er búinn að taka fiskanna úr því átti 15L plastbúr inní geymslu.
Búinn að tæma það.
Hvernig er það á ég að þrífa það og kítta bara meðfram köntum?
Einnig sýnist mér platan sem búrið er á sé farið aðeins að tútna :evil:

Svo veit ég ekki hversu lengi fiskarnir geta verið þarna er með 13 cardinála og neon tetrur(bland), 1 Epalz. Siamensis S og 3 ancistru.
Er ekki með neina hreinsidælu fyrir svona lítið búr... er bara með loftdælu í því.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Fiskabúr sem lekur!

Post by Squinchy »

Kv. Jökull
Dyralif.is
Haraldur
Posts: 20
Joined: 20 Apr 2010, 13:34

Re: Fiskabúr sem lekur!

Post by Haraldur »

hvaða sílikon/kítti mynduð þið nota? :)
eitthvað sem rígheldur... nenni enganveginn að lenda í þessu aftur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Fiskabúr sem lekur!

Post by Squinchy »

Eins og er talað um í myndbandinu þá verður þetta að vera hreint sílíkon(Má EKKI innihalda efni sem drepur svepp eins og venjulegt glugga/bað sílíkon), það er til minnir mig túba af svörtu í dýralíf annars er oftast til glært sílíkon í húsasmiðjunni og byko merkt AQ, fyrir aquarium
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Fiskabúr sem lekur!

Post by elliÖ »

þetta er fínasta kítti hef notað soldið af þessu
Image
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Post Reply