Góðan daginn
ég er með litla tjörn sem ég bjó mér til í sumar og ætlaði ekkert að setja neit í fyrir en næsta sumar, en ákvað svo að taka með mér 2 litla urriða heim úr einni veiðiferð og setja í tjörnina hjá mér... og þeir virðast þokkalega sprækir búinn að vera gefa þeim orma og beitu. þetta er 30-45 cm djupp tjörn
hvað á ég að gera til að halda í þeim lífi yfir frost og snjó mánuðina? og hvað ég á að gefa þeim að borða.
mér var gefið einhvað af gömlu fiskabúrsdóti einsvog loftdælu, hitara.
get ég notað svona hitara http://verslun.tjorvar.is/images/Juwel3 ... iug6sljmp3 í tjörnina
? má setja hann alveg í kaf eða hvernig virkar þetta með svona tjarnir á vetunar?
tjörn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: tjörn
30-45cm geta botnfrosið... og hitari hefur lítið annað að segja en að hækka rafmagnsreikninginn hjá þér. Hvað er þetta stór tjörn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net