Sandur vs. möl

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mundi74
Posts: 48
Joined: 03 Apr 2012, 10:18

Sandur vs. möl

Post by mundi74 »

Er að setja upp nýtt búr. Er að velta fyrir mér kostum og göllum við að hafa frekar fínan sand eða frekar grófa möl. Eins hvort maður á að hafa þetta ljóst eða dökkt. Eru einhver hint hér?
_________________

90l Fluval Roma
54l Rena
Post Reply