Ég er með gúbbífiska og platyfiska í búri og það er alltaf einhverjir veikir og svo deyja þeir og þá verða aðrir veikir og svo deyja þeir. Er það eðlilegt? Hvað get ég gert? þetta er búið að vera svona í langan tíma
mekkin wrote:Ég er með gúbbífiska og platyfiska í búri og það er alltaf einhverjir veikir og svo deyja þeir og þá verða aðrir veikir og svo deyja þeir. Er það eðlilegt? Hvað get ég gert? þetta er búið að vera svona í langan tíma