Live rock og seltu mælir

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
Helena
Posts: 30
Joined: 11 Jun 2008, 23:06
Location: Reykjanesbær
Contact:

Live rock og seltu mælir

Post by Helena »

Ég er með einn svona seltumælir til sölu , litið notaður og í toppstandi. Kemur í kassa. Tilboð óskast í ep selst ódýrt. Ég er einnig með nokkur kg af live rocki en það er dautt.




http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... a1h6enbt17
Attachments
v2refractometer.jpg
v2refractometer.jpg (16.46 KiB) Viewed 12266 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Live rock og seltu mælir

Post by keli »

Já en þetta er ekki seltumælir... :)

Þetta er ljósbrotsmælir. Og útfrá ljósbroti er hægt að reikna eðlisþyngd vökvans (SG = specific gravity), og þar með leiða út seltustigið.

Snilldar græja, afar þægileg og áreiðanlegri en seltumælarnir sem flestir nota. Hvað viltu fá fyrir kvikindið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply