Hundarnir mínir :)

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Hundarnir mínir :)

Post by Agnes Helga »

Er ekki alltaf gaman að skoða myndir? Þessar eru síðan í gær :) Það er orðið ansi langt síðan ég setti inn mynd.

Image

Image

Annars er Nói elstur, hann er guli labradorblendingurinn. Hann verður 8 ára núna 8. desember.
Síðan er hann Burkni, hann er þrílitur cavalier king charles spaniel en hann verður líka 8 ára næstkomandi. 28. mars (svo það er ansi stutt á milli þeirra, 3 mánuðir).
Næstur er hann Freyr sem er rauð-kolóttur chihuahuablendingur og hann varð 4 ára síðast liðinn 16. ágúst.
Yngstur er hann Cezar sem er hreinræktaður labrador retriver, hann varð 2ja ára síðastliðin 27. ágúst.

Svona aðeins að segja frá mínum hundum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply