DISKUS

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

DISKUS

Post by Einval »

Hvernig er að vera með diskus eru þetta mjög viðkvæmir fiskar.þetta eru nú ekki ódýrustu fiskarnir sem hægt er kaupa.En ansi fallegir.væri gaman að fá svör frá þeim sem eru með þá.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: DISKUS

Post by keli »

Eru frekar viðkvæmir, frekir á vatnsgæði (ræktendur skipta um lágmark 50% daglega, oftar 80-100%) og geta verið prímadonnur með mataræði. Einnig leiðinlega líklegir til að fá costiu sem getur verið erfitt að losna við.

Ef þú ert með ákveðnar spurningar þá er ekkert mál að svara þeim. Þegar ég var með þá þá var ég með sjálfvirk vatnsskipti 3x á dag, en lenti stundum í afföllum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Re: DISKUS

Post by Einval »

keli wrote:Eru frekar viðkvæmir, frekir á vatnsgæði (ræktendur skipta um lágmark 50% daglega, oftar 80-100%) og geta verið prímadonnur með mataræði. Einnig leiðinlega líklegir til að fá costiu sem getur verið erfitt að losna við.

Ef þú ert með ákveðnar spurningar þá er ekkert mál að svara þeim. Þegar ég var með þá þá var ég með sjálfvirk vatnsskipti 3x á dag, en lenti stundum í afföllum.
ég held að ég sleppi bara að hugsa um þetta, :D en takk fyrir uppl
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: DISKUS

Post by keli »

Þetta hljómaði kannski óþarflega illa hjá mér... Þetta eru ekki alveg jafn vonlausir fiskar og ég lýsti í fyrri pósti, en maður þarf að vera viss um að maður geti passað upp á vatnsgæðin, alltaf. Líka þegar maður er latur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: DISKUS

Post by Squinchy »

Hef verið með nokkra í bæði 150L búri og 600L og fann ekki fyrir því að þeir séu eitthvað erfiðari en aðrir, bara passa vatns gæðin eins og venjulega og vera með almennilegan filter búnað

Finna góða uppskrift af nautahjarta mixi og þá verða þeir ánægðir
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: DISKUS

Post by Sibbi »

Hvernig er það með þessa Diskus_a, geta þeir lifað á "venjulegu" fiskafóðri?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: DISKUS

Post by Squinchy »

Geta það já
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: DISKUS

Post by Sibbi »

Squinchy wrote:Geta það já

Eeen?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: DISKUS

Post by Squinchy »

En hjarta mixið er bara langt um betra :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: DISKUS

Post by Sibbi »

Squinchy wrote:En hjarta mixið er bara langt um betra :)

Skil, og þóttist vita það, langaði bara að vita hvort þeir þryfust á "venjulegum" fiskamat.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply